Jerome Boateng: Bróðir minn gerður að blóraböggli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 15:45 Kevin-Prince er líklega á förum frá Schalke. vísir/getty Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Jerome Boateng segir að bróðir sinn, Kevin-Prince, hafi verið gerður að blóraböggli hjá Schalke 04. Kevin-Prince var settur í ótímabundið bann hjá liðinu í kjölfarið uppákomu eftir 2-0 tap fyrir Köln fyrr í mánuðinum.Sjá einnig: Kevin-Prince fékk sparkið hjá Schalke. Tveir aðrir leikmenn Schalke, Sidney Sam og Marco Höger, voru einnig settir í bann á sama tíma og Kevin-Prince. Höger er þó byrjaður að æfa aftur með liðinu. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði af banninu,“ sagði Jerome sem spilar með Þýskalandsmeisturum síðustu þriggja ára, Bayern München. „Í fyrstu vissi ég ekki hvað ég ætti að segja. Bróðir minn er vonsvikinn með framkomu þeirra sem stjórna hjá Schalke, og ég skil hann vel. „Það er augljóst að Schalke var að leita að blóraböggli. Bróðir minn var ekki í byrjunarliðinu í nokkrar vikur en um leið og hann spilaði einn leik fyrir lið sem var í vandræðum, var hann ásakaður um að hafa dregið liðið niður í svaðið.“ Schalke komst ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2010-11 en tímabilið hefur verið vonbrigði hjá þessu stóra félagi. Boateng og Sam fá enn greidd laun hjá Schalke þangað til þeir verða seldir til annarra liða eða samningum þeirra rift. Þeir fá þó ekki greidda bónusa á meðan á banninu stendur. Framtíð Boateng og Sam er í mikilli óvissu en sá fyrrnefndi hefur verið orðaður við AC Milan, sem hann lék með á árunum 2010-13.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00 Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Gera stólpagrín að Boateng á Twitter Aumingja Jerome Boateng, varnarmaður Bayern, er fórnarlamb grínista á Twitter eftir að Lionel Messi fíflaði hann í gær. 7. maí 2015 13:30
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. 11. maí 2015 14:00
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. 12. maí 2015 16:15