Vinna ÍBV og Keflavík sína fyrstu sigra? 31. maí 2015 06:00 Er komið að ÍBV að fagna sigri? vísir/andri marinó Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Fyrsti leikur umferðarinnar er leikur ÍBV og Víkings sem hefst kl. 17:00. Víkingar ætla ekki að treysta á siglingar til Eyja í dag og munu því fljúga. ÍBV er enn án sigurs og þarf nauðsynlega að fara að safna stigum ef liðið ætlar sér ekki að lenda í slæmum málum á leiktíðinni. Víkingar hafa ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð og því er um þýðingarmikinn leik að ræða fyrir bæði lið. KR fær Keflavík í heimsókn en þessi lið munu spila tvo leiki á stuttum tíma því liðin mætast í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í byrjun júní. Keflvíkingar eru líkt og ÍBV án sigurs og hafa ekki byrjað deildina eins illa í 55 ár. KR er hins vegar ósigrað í síðustu fjórum leikjum. Fjölnir og ÍA mætast í Grafarvogi. Þessi lið hafa einungis tvisvar mæst í efstu deild karla í knattspyrnu. Það var árið 2008 og þá höfðu Fjölnismenn betur í báðum viðureignum liðanna, 2-0 í Grafarvogi og 3-0 á Akranesi. FH fær nýliða Leiknis í heimsókn í Kaplakrika. Þetta verður fjórði útileikur Leiknis í fyrstu sex umferðunum en liðið er enn taplaust á útivelli eftir fyrstu þrjú útileikina, gegn Val, Stjörnunni og ÍBV. FH situr hins vegar á toppi deildarinnar ásamt KR, með 10 stig. Í Árbænum mætast Reykjavíkurliðin Fylkir og Valur. Bæði lið hafa átt nokkru risjóttu gengi að fagna í upphafi leiktíðar og skortir stöðugleika í sína spilamennsku. Valsmenn eru sem stendur í 9. sæti deildarinnar sem er klárlega ekki sæti sem þeir sætta sig við að enda í. Síðasti leikur umferðarinnar er leikur Breiðabliks og Íslandsmeistara Stjörnunnar. Bæði lið erum níu stig og bæði lið eru taplaus á þessari leiktíð. Það er því óhætt að segja að von sé á spennandi leik á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:30. Íslenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Fyrsti leikur umferðarinnar er leikur ÍBV og Víkings sem hefst kl. 17:00. Víkingar ætla ekki að treysta á siglingar til Eyja í dag og munu því fljúga. ÍBV er enn án sigurs og þarf nauðsynlega að fara að safna stigum ef liðið ætlar sér ekki að lenda í slæmum málum á leiktíðinni. Víkingar hafa ekki unnið leik frá því í fyrstu umferð og því er um þýðingarmikinn leik að ræða fyrir bæði lið. KR fær Keflavík í heimsókn en þessi lið munu spila tvo leiki á stuttum tíma því liðin mætast í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í byrjun júní. Keflvíkingar eru líkt og ÍBV án sigurs og hafa ekki byrjað deildina eins illa í 55 ár. KR er hins vegar ósigrað í síðustu fjórum leikjum. Fjölnir og ÍA mætast í Grafarvogi. Þessi lið hafa einungis tvisvar mæst í efstu deild karla í knattspyrnu. Það var árið 2008 og þá höfðu Fjölnismenn betur í báðum viðureignum liðanna, 2-0 í Grafarvogi og 3-0 á Akranesi. FH fær nýliða Leiknis í heimsókn í Kaplakrika. Þetta verður fjórði útileikur Leiknis í fyrstu sex umferðunum en liðið er enn taplaust á útivelli eftir fyrstu þrjú útileikina, gegn Val, Stjörnunni og ÍBV. FH situr hins vegar á toppi deildarinnar ásamt KR, með 10 stig. Í Árbænum mætast Reykjavíkurliðin Fylkir og Valur. Bæði lið hafa átt nokkru risjóttu gengi að fagna í upphafi leiktíðar og skortir stöðugleika í sína spilamennsku. Valsmenn eru sem stendur í 9. sæti deildarinnar sem er klárlega ekki sæti sem þeir sætta sig við að enda í. Síðasti leikur umferðarinnar er leikur Breiðabliks og Íslandsmeistara Stjörnunnar. Bæði lið erum níu stig og bæði lið eru taplaus á þessari leiktíð. Það er því óhætt að segja að von sé á spennandi leik á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:30.
Íslenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira