Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2015 19:30 Guardiola hefur gert Bayern að þýskum meisturum í tvígang. vísir/getty Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Börsungar urðu um helgina Evrópumeistarar og fullkomnuðu þar með þrennuna svokölluðu; unnu deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. „Barcelona styrkti sig mikið með kaupunum á Neymar, Luís Suárez og Ivan Rakitic,“ sagði Hamann í samtali við TZ í heimalandinu. „Vandamálið hjá Bayern er að lykilmenn á borð við Franck Ribéry og Arjen Robben eru farnir að eldast. „Bastian Schweinsteiger og Xabi Alonso verða heldur ekkert yngri. Stór hluti liðsins er á fínum aldri en liðið þarf að styrkja sig í kantstöðunum, þar sem bestu leikmenn heims á borð við Lionel Messi, Neymar og Eden Hazard spila. „Ég er sammála Karl-Heinz Rummenigge (stjórnarformanni Bayern) að það er ekkert vit í því að umbylta liðinu en þeir geta ekki beðið með það í 6-12 mánuði að endurnýja það,“ sagði Hamann segir að Pep Guardiola þurfi að vinna Meistaradeildina með Bayern. „Mér finnst Guardiola enn þurfa að sanna sig. Meistaradeildin er aðalmálið. Bayern tapaði 5-0 fyrir Real Madrid í fyrra og 5-3 fyrir Barcelona í ár, með leikmannahóp sem er örugglega jafn dýr og hjá þessum liðum,“ sagði Hamann sem á ekki von á því að Guardiola verði lengi við stjórnvölinn á Allianz Arena. „Guardiola gerir miklar kröfur til sjálfs sín og er því fljótur að brenna út. Ég held að hann geti ekki starfað hjá sama félaginu nema í 3-4 ár, svo hann verður varla lengi hjá Bayern.“ Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. Börsungar urðu um helgina Evrópumeistarar og fullkomnuðu þar með þrennuna svokölluðu; unnu deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. „Barcelona styrkti sig mikið með kaupunum á Neymar, Luís Suárez og Ivan Rakitic,“ sagði Hamann í samtali við TZ í heimalandinu. „Vandamálið hjá Bayern er að lykilmenn á borð við Franck Ribéry og Arjen Robben eru farnir að eldast. „Bastian Schweinsteiger og Xabi Alonso verða heldur ekkert yngri. Stór hluti liðsins er á fínum aldri en liðið þarf að styrkja sig í kantstöðunum, þar sem bestu leikmenn heims á borð við Lionel Messi, Neymar og Eden Hazard spila. „Ég er sammála Karl-Heinz Rummenigge (stjórnarformanni Bayern) að það er ekkert vit í því að umbylta liðinu en þeir geta ekki beðið með það í 6-12 mánuði að endurnýja það,“ sagði Hamann segir að Pep Guardiola þurfi að vinna Meistaradeildina með Bayern. „Mér finnst Guardiola enn þurfa að sanna sig. Meistaradeildin er aðalmálið. Bayern tapaði 5-0 fyrir Real Madrid í fyrra og 5-3 fyrir Barcelona í ár, með leikmannahóp sem er örugglega jafn dýr og hjá þessum liðum,“ sagði Hamann sem á ekki von á því að Guardiola verði lengi við stjórnvölinn á Allianz Arena. „Guardiola gerir miklar kröfur til sjálfs sín og er því fljótur að brenna út. Ég held að hann geti ekki starfað hjá sama félaginu nema í 3-4 ár, svo hann verður varla lengi hjá Bayern.“
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti