Hamilton á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júní 2015 18:18 Hamilton hraðastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Mikil umferð var í fyrstu lotunni enda höfðu æfingarnar verið stuttar vegna rigningar eða atgangs. Liðin vildu fá upplýsingarnar sem vantaði frá æfingunum.Jenson Button á McLaren tók ekki þátt í tímatökunni, bíll hans bilaði á síðustu æfingunni. McLaren liðinu tókst ekki að gera við hann í tæka tíð.Sebastian Vettel á Ferrari lenti í vandræðum með vélarafal bílsins. Hann komst þó út undir lok fyrstu lotu en tókst ekki að tryggja sig áfram.Felipe Massa á Williams lenti í vélabilun og komst ekki áfram. Manor ökumennirnir Will Stevens og Roberto Merhi duttu út í fyrstu lotu ásamt Vettel og Massa.Grosjean og Bottas börðust á brautinni í dag.Vísir/gettyÍ annarri lotu voru einungis 12 þúsundustu úr sekúndu á milli Mercedes manna, Hamilton var ögn fljótari. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Grosjean hafði verið fljótastur í fyrstu lotu. Þriðja lotan var mjög spennandi, baráttan var jöfn fyrir aftan Mercedes. Valtteri Bottas tókst að skjóta sér upp fyrir Lotus í sinni síðustu tilraun. Keppnin verður spennandi á morgun, Vettel og Massa eru ekki í eðlilegri stöðu á ráslínu og þurfa að vinna sig hratt upp án þess að lenda í vandræðum til að lágmarka skaðan. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum tímum og úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Mikil umferð var í fyrstu lotunni enda höfðu æfingarnar verið stuttar vegna rigningar eða atgangs. Liðin vildu fá upplýsingarnar sem vantaði frá æfingunum.Jenson Button á McLaren tók ekki þátt í tímatökunni, bíll hans bilaði á síðustu æfingunni. McLaren liðinu tókst ekki að gera við hann í tæka tíð.Sebastian Vettel á Ferrari lenti í vandræðum með vélarafal bílsins. Hann komst þó út undir lok fyrstu lotu en tókst ekki að tryggja sig áfram.Felipe Massa á Williams lenti í vélabilun og komst ekki áfram. Manor ökumennirnir Will Stevens og Roberto Merhi duttu út í fyrstu lotu ásamt Vettel og Massa.Grosjean og Bottas börðust á brautinni í dag.Vísir/gettyÍ annarri lotu voru einungis 12 þúsundustu úr sekúndu á milli Mercedes manna, Hamilton var ögn fljótari. Hamilton var rúmlega hálfri sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Grosjean hafði verið fljótastur í fyrstu lotu. Þriðja lotan var mjög spennandi, baráttan var jöfn fyrir aftan Mercedes. Valtteri Bottas tókst að skjóta sér upp fyrir Lotus í sinni síðustu tilraun. Keppnin verður spennandi á morgun, Vettel og Massa eru ekki í eðlilegri stöðu á ráslínu og þurfa að vinna sig hratt upp án þess að lenda í vandræðum til að lágmarka skaðan. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum tímum og úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Hamilton: Ég stefni á að vinna í Kanada Lewis Hamilton hefur átt afar góðu gengi að fagna í Kanada á undanförnum árum. Hann stefnir á að snúa aftur til vinnandi vegar eftir vonbrigðin í Mónakó. 4. júní 2015 22:00
Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00
Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1. júní 2015 22:30
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Rigning á seinni æfingunni sendi Hamilton útaf, hann endaði æfingunna á varnarvegg. 6. júní 2015 00:01