Lög á verkföll ekki enn rædd Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 5. júní 2015 12:05 Hjúkrunarfræðingar, félagsmenn í BHM og fleiri mótmæltu utan við stjórnarráðið í morgun. Vísir/Lillý Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð. Verkfall 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð.
Verkfall 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira