Svartfellingar of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 22:24 Íslenska liðið fagna stigi í kvöld. mynd/ólöf sigurðar Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30