Markmiðið var að vera ekki neðstur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2015 06:00 Ívar, annar frá hægri, mundar byssuna. vísir/gva Ívar Ragnarsson sló í gegn í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í gær. Þessi fertugi kappi, sem byrjaði að æfa í fyrra, var í harðri baráttu við Íslendinginn Thomas Viderö, sem vann þessa grein á leikunum fyrir tveimur árum, og Boris Jeremenko frá Mónakó sem sigraði loks. Thomas varð þriðji. „Ég skráði mig fyrst í Skotfélagið í lok árs 2013 og keppti svo í apríl í fyrra í fyrsta sinn,“ segir Ívar sem vann silfur á sínu fyrsta móti. „Það kom mörgum á óvart en mest af öllum mér sjálfum.“ Hann segir að árangurinn í gær hafi farið fram úr sínum björtustu vonum. „Takmark mitt var að verða ekki neðstur og því get ég ekki verið annað en ánægður,“ sagði Ívar sem var í forystu framan af þar til Jeremenko náði forystu með fullkomnu skoti sem gaf 10,9 stig. Eftir það skaut hann betur en Ívar í nánast hverri umferð. „Stór hluti af því skrifast á reynsluleysi hjá mér,“ segir Ívar sem veit ekki hvað tekur við hjá sér. „Ég ætla bara að halda áfram. Ég hef ekkert leitt hugann að því að keppa erlendis því ég verð mjög stressaður fyrir keppnir. Það verður svo að koma í ljós hvort ég komist í landsliðið fyrir næstu Smáþjóðaleika enda margir góðir skotmenn hér. En ég stefni á það. Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Ívar Ragnarsson sló í gegn í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í gær. Þessi fertugi kappi, sem byrjaði að æfa í fyrra, var í harðri baráttu við Íslendinginn Thomas Viderö, sem vann þessa grein á leikunum fyrir tveimur árum, og Boris Jeremenko frá Mónakó sem sigraði loks. Thomas varð þriðji. „Ég skráði mig fyrst í Skotfélagið í lok árs 2013 og keppti svo í apríl í fyrra í fyrsta sinn,“ segir Ívar sem vann silfur á sínu fyrsta móti. „Það kom mörgum á óvart en mest af öllum mér sjálfum.“ Hann segir að árangurinn í gær hafi farið fram úr sínum björtustu vonum. „Takmark mitt var að verða ekki neðstur og því get ég ekki verið annað en ánægður,“ sagði Ívar sem var í forystu framan af þar til Jeremenko náði forystu með fullkomnu skoti sem gaf 10,9 stig. Eftir það skaut hann betur en Ívar í nánast hverri umferð. „Stór hluti af því skrifast á reynsluleysi hjá mér,“ segir Ívar sem veit ekki hvað tekur við hjá sér. „Ég ætla bara að halda áfram. Ég hef ekkert leitt hugann að því að keppa erlendis því ég verð mjög stressaður fyrir keppnir. Það verður svo að koma í ljós hvort ég komist í landsliðið fyrir næstu Smáþjóðaleika enda margir góðir skotmenn hér. En ég stefni á það.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira