Bankastjóri MP: „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. júní 2015 19:04 Sigurður Atli segir bankann ekki njóta góðs af tengslum við Sigmund Davíð Mynd/MP banki Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, segir að bankinn hafi ekki notið góðs af tengslum sínum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Bankinn sendi fyrr í kvöld frá sér yfirlýsingum þar sem segir að bankinn vinni í öllum tilvikum í samræmi við lög. Í samtali við Vísi í kvöld segir hann tengslin ekki hafa áhrif. „Það er auðvitað bara af og frá að ég eða MP banki höfum notið þess með einhverjum hætti eða forsætisráðherra hafi á einhvern hátt beitt sé rí þágu bankans,“ segir hann. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að hótun sem fólst í fjárkúgunarbréfi sem barst Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra síðastliðinn fimmtudag hafi snúið að því að gera meinta íhlutun ráðherrans við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar yrðu gerð opinber. Málið hefur verið til rannsóknar hjá lögreglu síðustu daga. „Lögreglan hefur ekki leitað til okkar en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um mál sem er í lögreglurannsókn,“ segir Sigurður Atli aðspurður hvort lögreglan hafi verið í sambandi við bankann vegna málsins. Ekki eru til nein opinber gögn sem tengja Sigmund Davíð við Pressuna, Björn Inga Hrafnsson eða önnur tengd fyrir tæki.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31 Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Sjá meira
Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans. 3. júní 2015 18:31
Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra. 3. júní 2015 17:08