Dúkkuheimili tilnefnt til ellefu verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 18:17 Unnur Stefánsdóttir í hlutverki Nóru í Dúkkuheimilinu. mynd/grímur bjarnason Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna, Grímunnar. Sýningin Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í uppsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar. Sýningin er tilnefnd í ellefu flokkum. Meðal annars sem besta sýning ársins og Harpa Arnardóttir hlýtur tilnefningu sem leikstjóri ársins. Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir eru tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki og tveir leikarar eru tilnefndir fyrir besta leik í aukahlutverki. Tilnefningar fyrir leikmynd, búninga, lýsingu, tónlist og hlóðmynd falla þeim einnig í skaut. Næst á eftir Dúkkuheimilinu eru Billy Elliott, sem einnig var sett á svið í Borgarleikhúsinu, og Endatafl, Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó, með átta tilnefningar. Óperan Don Carlo hlýtur sex tilnefningar, þar af þrjár fyrir bestu söngvara ársins. Í kjölfarið fylgja Konan við 1000° og Ofsi með fimm tilnefningar. Allar tilnefningarnar má sjá hér að neðan.Sýning ársinsBilly Elliott eftir Lee Hall og Elton John í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksBlack Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDon Carlo eftir Guiseppe Verdi í sviðsetningu Íslensku óperunnarDúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsEndatafl eftir Samuel Beckett Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó Leikrit ársinsEr ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHystory eftir Kristínu Eiríksdóttur í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsKonan við 1000° eftir Hallgrím Helgason Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsOfsi eftir Einar Kárason Leikgerð - Aldrei óstelandi Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsSegulsvið eftir Sigurð Pálsson í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri ársinsÁgústa Skúladóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsKristín Jóhannesdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÓlafur Egill Egilsson Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Kenneth Máni í sviðsetningu Borgarleikhússins og SagafilmHilmir Snær Guðnason Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorsteinn Bachmann Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn BachmannÚtlenski drengurinn Sviðsetning - Leikhópurinn Glenna og TjarnarbíóÞór Tulinius Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóLeikari ársins í aukahlutverkiFriðrik Friðriksson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÓlafur Egill Egilsson Sjálfstætt fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Jónsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn Bachmann Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsValur Freyr Einarsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins í aðalhlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsBrynhildur Guðjónsdóttir Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsGuðrún Snæfríður Gísladóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Peggy Pickett sér andlit guðs í sviðsetningu BorgarleikhússinsUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsElma Stefanía Ágústsdóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMaríanna Clara Lúthersdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikmynd ársinsEva Signý Berger Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFinnur Arnar Arnarson Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsPetr Hlousék Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksÞórunn S. Þorgrímsdóttir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBúningar ársinsFilippía I. Elísdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHelga I. Stefánsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsÞórunn María Jónsdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞórunn María Jónsdóttir Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldór Örn Óskarsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMagnús Arnar Sigurðarson Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsPáll Ragnarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórður Orri Pétursson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksTónlist ársinsBen Frost Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsEggert Pálsson og Oddur Júlíusson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarJónas Sen og Valdimar Jóhannsson Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsMargrét Kristín BlöndalDúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Hljóðmynd ársins Eggert Pálsson og Kristján EinarssonOfsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsGarðar Borgþórsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsGunnar Sigurbjörnsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarÚlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2015Ágústa Eva Erlendsdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksJóhann Friðgeir Valdimarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarKristinn Sigmundsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarOddur Arnþór Jónsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBarnasýning ársinsBakaraofninn eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÉg elska Reykjavík eftir Aude Busson, Sólveigu Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson í viðsetningu Aude Busson, Sólveigar Guðmundsdóttur og Snæbjörns BrynjarssonarKuggur og leikhúsvélin eftir Sigrúnu Eldjárn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingurLína Langsokkur eftir Astrid Lindgren í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Meadow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHjördís Lilja Örnólfsdóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsÞyrí Huld Árnadóttir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársinsÁsrún Magnúsdóttir Stjörnustríð 2 í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsErna Ómarsdóttir og Damien Jalet Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir REIÐ í sviðsetningu Sveinbjargar Þórhallsdóttur og Steinunnar Ketilsdóttur, Borgarleikhússins og Reykjavík Dance FestivalÚtvarpsverk ársinsBlinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV…Og svo hætt´ún að dansa eftir Guðmund Ólafsson Leikstjórn Erling Jóhannesson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVRökrásin eftir Ingibjörgu Magnadóttur Leikstjórn Harpa Arnardóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársinsAldrei óstelandi fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsFrystiklefinn á Rifi – Kári Viðarsson og Hallgrímur Helgason fyrir Mar í sviðsetningu Frystiklefans á RifiKriðpleir fyrir Síðbúna rannsókn: endurupptöku á máli Jóns Hreggviðssonar eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsKristín Eiríksdóttir og Sokkabandið fyrir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsSigríður Soffía Níelsdóttir fyrir Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsTíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur Gríman Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna, Grímunnar. Sýningin Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í uppsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar. Sýningin er tilnefnd í ellefu flokkum. Meðal annars sem besta sýning ársins og Harpa Arnardóttir hlýtur tilnefningu sem leikstjóri ársins. Hilmir Snær Guðnason og Unnur Ösp Stefánsdóttir eru tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki og tveir leikarar eru tilnefndir fyrir besta leik í aukahlutverki. Tilnefningar fyrir leikmynd, búninga, lýsingu, tónlist og hlóðmynd falla þeim einnig í skaut. Næst á eftir Dúkkuheimilinu eru Billy Elliott, sem einnig var sett á svið í Borgarleikhúsinu, og Endatafl, Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó, með átta tilnefningar. Óperan Don Carlo hlýtur sex tilnefningar, þar af þrjár fyrir bestu söngvara ársins. Í kjölfarið fylgja Konan við 1000° og Ofsi með fimm tilnefningar. Allar tilnefningarnar má sjá hér að neðan.Sýning ársinsBilly Elliott eftir Lee Hall og Elton John í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksBlack Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDon Carlo eftir Guiseppe Verdi í sviðsetningu Íslensku óperunnarDúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsEndatafl eftir Samuel Beckett Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og Tjarnarbíó Leikrit ársinsEr ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHystory eftir Kristínu Eiríksdóttur í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsKonan við 1000° eftir Hallgrím Helgason Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsOfsi eftir Einar Kárason Leikgerð - Aldrei óstelandi Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsSegulsvið eftir Sigurð Pálsson í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri ársinsÁgústa Skúladóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsKristín Jóhannesdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÓlafur Egill Egilsson Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsLeikari ársins í aðalhlutverkiBjörn Thors Kenneth Máni í sviðsetningu Borgarleikhússins og SagafilmHilmir Snær Guðnason Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorsteinn Bachmann Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn BachmannÚtlenski drengurinn Sviðsetning - Leikhópurinn Glenna og TjarnarbíóÞór Tulinius Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóLeikari ársins í aukahlutverkiFriðrik Friðriksson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÓlafur Egill Egilsson Sjálfstætt fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Jónsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞorsteinn Bachmann Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsValur Freyr Einarsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins í aðalhlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsBrynhildur Guðjónsdóttir Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsGuðrún Snæfríður Gísladóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Peggy Pickett sér andlit guðs í sviðsetningu BorgarleikhússinsUnnur Ösp Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverkiEdda Björg Eyjólfsdóttir Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsElma Stefanía Ágústsdóttir Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHarpa Arnardóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMaríanna Clara Lúthersdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikmynd ársinsEva Signý Berger Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFinnur Arnar Arnarson Karítas í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsPetr Hlousék Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksÞórunn S. Þorgrímsdóttir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBúningar ársinsFilippía I. Elísdóttir Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHelga I. Stefánsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsÞórunn María Jónsdóttir Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóÞórunn María Jónsdóttir Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldór Örn Óskarsson Endatafl Sviðsetning - Leikhópurinn Svipir og TjarnarbíóMagnús Arnar Sigurðarson Konan við 1000° í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsPáll Ragnarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórður Orri Pétursson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksTónlist ársinsBen Frost Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsEggert Pálsson og Oddur Júlíusson Ofsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarJónas Sen og Valdimar Jóhannsson Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsMargrét Kristín BlöndalDúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins Hljóðmynd ársins Eggert Pálsson og Kristján EinarssonOfsi í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsGarðar Borgþórsson Dúkkuheimili í sviðsetningu BorgarleikhússinsGunnar Sigurbjörnsson Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksHjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen Öldin okkar í sviðsetningu Hunds í óskilum og Leikfélags AkureyrarÚlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson Segulsvið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2015Ágústa Eva Erlendsdóttir Lína Langsokkur í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalldóra Geirharðsdóttir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins og Baltasars KormáksJóhann Friðgeir Valdimarsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarKristinn Sigmundsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarOddur Arnþór Jónsson Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnarBarnasýning ársinsBakaraofninn eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÉg elska Reykjavík eftir Aude Busson, Sólveigu Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson í viðsetningu Aude Busson, Sólveigar Guðmundsdóttur og Snæbjörns BrynjarssonarKuggur og leikhúsvélin eftir Sigrúnu Eldjárn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingurLína Langsokkur eftir Astrid Lindgren í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHalla Þórðardóttir Meadow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsHjördís Lilja Örnólfsdóttir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsÞyrí Huld Árnadóttir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársinsÁsrún Magnúsdóttir Stjörnustríð 2 í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDamien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsErna Ómarsdóttir og Damien Jalet Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir REIÐ í sviðsetningu Sveinbjargar Þórhallsdóttur og Steinunnar Ketilsdóttur, Borgarleikhússins og Reykjavík Dance FestivalÚtvarpsverk ársinsBlinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV…Og svo hætt´ún að dansa eftir Guðmund Ólafsson Leikstjórn Erling Jóhannesson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVRökrásin eftir Ingibjörgu Magnadóttur Leikstjórn Harpa Arnardóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSproti ársinsAldrei óstelandi fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsFrystiklefinn á Rifi – Kári Viðarsson og Hallgrímur Helgason fyrir Mar í sviðsetningu Frystiklefans á RifiKriðpleir fyrir Síðbúna rannsókn: endurupptöku á máli Jóns Hreggviðssonar eftir Bjarna Jónsson í sviðsetningu KriðpleirsKristín Eiríksdóttir og Sokkabandið fyrir Hystory í sviðsetningu Sokkabandsins og BorgarleikhússinsSigríður Soffía Níelsdóttir fyrir Svartar fjaðrir í sviðsetningu Níelsdætra og ÞjóðleikhússinsTíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur
Gríman Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira