Annað fjárkúgunarmál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2015 13:54 Krafa Malínar hljóðaði samkvæmt heimildum Vísis upp á 700 þúsund krónur. Kæra var í dag lögð fram hjá lögreglunni á hendur systrunum Hlín Einarsdóttur og Malínar Brand vegna fjárkúgunar. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í samtali við Vísi að kæra hefði verið lögð fram. Hann vildi þó ekki staðfesta á hendur hverjum. DV greindi fyrst frá málinu. Maðurinn sem lagði kæruna fram gerði það í kjölfar þess að systurnar játuðu fyrir lögreglu aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra fyrir helgi. Í því máli sem nú er til umfjöllunar á Malín að hafa sett sig í samband við manninn og sakað hann um saknæmt athæfi. Sagðist hún hafa undir höndum gögn sem sönnuðu málið.Sjá einnig:Sökuðu manninn um að hafa nauðgað Hlín Krafa Malínar hljóðaði samkvæmt heimildum Vísis upp á 700 þúsund krónur. Meint brot átti sér stað á laugardagskvöldi fyrir um einum og hálfum mánuði. Malín hafði svo samband við manninn á mánudeginum sem greiddi henni í kjölfarið umbeðna upphæð. Segist maðurinn hafa sönnun fyrir því að Malín hafi tekið við peningunum.Lögmaður Malínar ekki heyrt af málinu Systurnar hafa játað að hafa staðið að fjárkúgunarmáli á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Malín sagði í samtali við Vísi í gær að hún hafi ekki komið nálægt því að senda bréf með hótunum til ráðherra en viðurkenndi að hafa ekið systur sinni til að sækja fjármunina sem farið var fram á. Friðrik vill ekki tjá sig um málið að öðru leiti og vill ekki staðfesta að kæran beinist gegn sömu aðilum og gerðu tilraun til að kúga fé úr forsætisráðherra. Vísir hefur síðastliðinn sólarhring fjallað ítarlega um það mál. Lögmaður Malínar kannaðist ekki við málið þegar blaðamaður náði tali af henni nú fyrir stundu.Uppfært klukkan 14.25 Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Björn Ingi segir Sigmund ekki hafa fjármagnað kaup á DV Segir að um mannlegan harmleik sé að ræða. 2. júní 2015 13:41 Yfirlýsing forsætisráðherra: Bréfið var stílað á eiginkonu Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð lét hótanir um að ræða ekki við lögreglu sem vind um eyru þjóta. 2. júní 2015 17:16 Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Kæra var í dag lögð fram hjá lögreglunni á hendur systrunum Hlín Einarsdóttur og Malínar Brand vegna fjárkúgunar. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í samtali við Vísi að kæra hefði verið lögð fram. Hann vildi þó ekki staðfesta á hendur hverjum. DV greindi fyrst frá málinu. Maðurinn sem lagði kæruna fram gerði það í kjölfar þess að systurnar játuðu fyrir lögreglu aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra fyrir helgi. Í því máli sem nú er til umfjöllunar á Malín að hafa sett sig í samband við manninn og sakað hann um saknæmt athæfi. Sagðist hún hafa undir höndum gögn sem sönnuðu málið.Sjá einnig:Sökuðu manninn um að hafa nauðgað Hlín Krafa Malínar hljóðaði samkvæmt heimildum Vísis upp á 700 þúsund krónur. Meint brot átti sér stað á laugardagskvöldi fyrir um einum og hálfum mánuði. Malín hafði svo samband við manninn á mánudeginum sem greiddi henni í kjölfarið umbeðna upphæð. Segist maðurinn hafa sönnun fyrir því að Malín hafi tekið við peningunum.Lögmaður Malínar ekki heyrt af málinu Systurnar hafa játað að hafa staðið að fjárkúgunarmáli á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Malín sagði í samtali við Vísi í gær að hún hafi ekki komið nálægt því að senda bréf með hótunum til ráðherra en viðurkenndi að hafa ekið systur sinni til að sækja fjármunina sem farið var fram á. Friðrik vill ekki tjá sig um málið að öðru leiti og vill ekki staðfesta að kæran beinist gegn sömu aðilum og gerðu tilraun til að kúga fé úr forsætisráðherra. Vísir hefur síðastliðinn sólarhring fjallað ítarlega um það mál. Lögmaður Malínar kannaðist ekki við málið þegar blaðamaður náði tali af henni nú fyrir stundu.Uppfært klukkan 14.25
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Björn Ingi segir Sigmund ekki hafa fjármagnað kaup á DV Segir að um mannlegan harmleik sé að ræða. 2. júní 2015 13:41 Yfirlýsing forsætisráðherra: Bréfið var stílað á eiginkonu Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð lét hótanir um að ræða ekki við lögreglu sem vind um eyru þjóta. 2. júní 2015 17:16 Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52 Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14 Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Björn Ingi segir Sigmund ekki hafa fjármagnað kaup á DV Segir að um mannlegan harmleik sé að ræða. 2. júní 2015 13:41
Yfirlýsing forsætisráðherra: Bréfið var stílað á eiginkonu Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð lét hótanir um að ræða ekki við lögreglu sem vind um eyru þjóta. 2. júní 2015 17:16
Reyndu að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Tveir handteknir síðastliðinn föstudag vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. 2. júní 2015 08:52
Malín og Hlín játa að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra Voru handteknar sunnan Vallahverfis í Hafnarfirði þar sem milljónum átti að hafa verið komið fyrir í tösku. 2. júní 2015 11:14
Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3. júní 2015 07:00