Málshöfðun breytir engu um samningsvilja Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2015 13:09 Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Málshöfðun félags hjúkrunarfræðinga vegna lagasetningar á verkfall þeirra breytir engu um vilja félagsins til að ná samningum við ríkið. 103 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu eftir lagasetninguna en formaður félagsins segir þá koma til með að standa við uppsagnir sínar. Ólafur G. Skúlason, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir ekkert hafa gerst í kjaraviðræðum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið frá því 10. júní síðastliðinn en þá fór síðasti samningafundur fram. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni og viðræðurnar því í algjöru frosti. Félagið ákvað í gær að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall þeirra. Ólafur segir að tilgangurinn sé að fá lögunum hnekkt og að fá viðurkennt að félagið njóti verkfallsréttar, þrátt fyrir lagasetninguna. Hvaða áhrif kemur þessi málshöfðun til með að hafa á viðræðurnar? „Að okkar mati hefur þessi ákvörðun okkar um að fara með málið fyrir dómstóla engin áhrif á samningaviðræðurnar. Við viljum endilega koma að samningaborðinu og reyna að ná samningi fyrir 1. júlí. Við viljum fá úr því skorið hvort að þessi lög brjóti stjórnarskrá Íslands líkt og við teljum,“ segir Ólafur. Alls hafa 133 starfsmenn Landspítalans sagt starfi sínu lausu eftir lagasetningu Alþingis, þar af 103 hjúkrunarfræðingar. Eru þetta raunverulegar uppsagnir sem fólk kemur til með að standa við, eða felst frekar í þessu yfirlýsing um óánægju með stöðu mála? „Ég á nú erfitt með að svara þessari spurningu þar sem þetta er ákvörðun hvers og eins út af fyrri sig. En í þeim hjúkrunarfræðingum sem að ég hef heyrt þá er fólki mjög misboðið og fólk vill ekki vinna í heilbrigðiskerfinu undir þeim kringumstæðum sem að eru í dag. Og þeir sem að ég hef heyrt í munu standa við þessar uppsagnir,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira