Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour