Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour