Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 11:41 Guðni Rúnar Gíslason mynd/digon games Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis. Leikjavísir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis.
Leikjavísir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun