Vegan kartöflusalat matarvísir skrifar 16. júní 2015 15:00 Vísir/Einkasafn Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið
Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar
Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið