Vegan kartöflusalat matarvísir skrifar 16. júní 2015 15:00 Vísir/Einkasafn Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið
Albert Eiríksson heldur úti metnaðarfullu matarbloggi, Albert eldar, sem er að mestu vegan eins og Albert sjálfur og fjölskylda hans. Hér deilir hann uppskrift að kartöflusalati sem passar með hvaða grillmat sem er. Kartöflusalat með kapers 1/2 kg litlar kartöflur soðnar með hýði, skornar í tvennt 5-6 msk ólífuolía salt og pipar 1/2 rauðlaukur, skorinn 1 dl saxað sellerý 2 msk capers safi úr 1/2 – 1 sítrónuBlandist saman á meðan kartöflurnar eru ennþá volgar
Grillréttir Kartöflusalat Salat Uppskriftir Vegan Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið