Hjúkrunarfræðingar flykkjast til Noregs sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 12:14 Andrúmsloftið á Landspítalanum er þungt. vísir/vilhelm Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Fleiri hjúkrunarfræðingar hafa á undanförnum vikum leitað til Sólstaða, fyrirtækis sem hefur milligöngu um að ráða íslenska hjúkrunarfræðinga til starfa tímabundið í Noregi, en allt síðasta ár. Rósa Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sólstaða, á von á að enn fleiri muni leita til fyrirtækisins nú þegar lög hafa verið sett á verkfallið. Gríðarlegur áhugi sé á störfum í Noregi. „Það hafa margir haft samband og athugað hvernig þeir geta fengið vinnu í gegnum okkur. En það auðvitað leita ekki allir til okkar, fólk getur auðveldlega farið út á eigin vegum eða í gegnum önnur sambærileg fyrirtæki í Noregi,“ segir Rósa í samtali við Vísi og bætir við að flestir haldi út í júní eða júlí mánuði. „Aðal orlofstíminn er að hefjast í Noregi og þá fara flestir út. Ferðirnar sem við höfum farið út núna eru fleiri en við fórum allt árið í fyrra. Svo heldur þetta bara áfram en við erum búin að fá mikið af nýju fólki inn og eigum von á enn fleirum,“ segir hún. Rósa segir spurn eftir störfum í Noregi mikla. Tekjurnar séu umtalsvert hærri og að auðvelt séð að fá vinnu þar í landi. Fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp á Landspítalanum í gær og í dag. Talið er líklegt að enn fleiri muni leggja inn uppsagnarbréf sín í dag en deiluaðilar hafa til 1. júlí til að ná samkomulagi. Formaður samninganefndar Félags íslenskra ríkisins hefur verið boðaður á stöðumatsfund á morgun, en ekki hefur verið boðað til formlegs samninganefndar.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Enn berast uppsagnir Von er á að fleiri leggi inn uppsagnarbréf sín í dag. 15. júní 2015 11:24 Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Fleiri fréttir Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Uppsagnir óumflýjanlegar Langlundargeð hjúkrunarfræðinga er að þrotum komið og munu margir í stéttinni segja upp störfum í vikunni. Heilbrigðisráðherra segir leitt ef til uppsagna hjúkrunarfræðinga þarf að koma. BHM íhugar málsókn. 15. júní 2015 07:00