Var Íslendingur í hjarta sínu þegar Ísland mætti Tékkum 14. júní 2015 13:23 Jakob Schoop skellti sér á Laugardalsvöllinn á föstudaginn og hélt heilshugar með Íslandi. vísir/stefán Jakob Schoop, leikmaður KR og fyrrum leikmaður OB í Danmörku, ákvað að skella sér á leik Íslands og Tékklands á föstudaginn. Hann segir í viðtali við bt.dk að hann hafi verið Íslendingur í hjarta sínu á meðan leik stóð. "Það er vel hægt að merkja að þetta góða gengi kemur fólki á óvart en það má líka merkja að fólk veit að lið þeirra er gott. Nú er pressa á íslenska liðinu því fólk býst við að það komist áfram Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þetta sé möguleiki en það er mikill stuðningur við liðið hér á landi. Þetta er eins og ein stór fjölskylda," segir Schoop. Schoop fór á leikinn ásamt liðsfélaga sínum og samlanda, Sören Frederiksen og hann segir að sú upplifun sé eitthvað sem hann muni seint gleyma. "Það var ómæld gleði á vellinum. Stuðningsmennirnir voru ótrúlegir og það var engu líkara en að tvisvar sinnum fleiri væru á vellinum en raunin var. Fólk hefur virkilega trú á að liðið komist á EM í fyrsta sinn og það er mjög líklegt. Við vorum líka miklir Íslendingar í hjarta okkar allt til enda. Þetta var ótrúleg upplifun," segir Schoop. "Það sást að þeir [leikmenn Íslands] gefast aldrei upp og játa sig aldrei sigraða. Þeir halda áfram þar til dómarinn flautar. Liðið stendur þétt saman og það virðist vera frábær andi í liðinu," segir Schoop ennfremur um íslenska liðið. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Jakob Schoop, leikmaður KR og fyrrum leikmaður OB í Danmörku, ákvað að skella sér á leik Íslands og Tékklands á föstudaginn. Hann segir í viðtali við bt.dk að hann hafi verið Íslendingur í hjarta sínu á meðan leik stóð. "Það er vel hægt að merkja að þetta góða gengi kemur fólki á óvart en það má líka merkja að fólk veit að lið þeirra er gott. Nú er pressa á íslenska liðinu því fólk býst við að það komist áfram Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þetta sé möguleiki en það er mikill stuðningur við liðið hér á landi. Þetta er eins og ein stór fjölskylda," segir Schoop. Schoop fór á leikinn ásamt liðsfélaga sínum og samlanda, Sören Frederiksen og hann segir að sú upplifun sé eitthvað sem hann muni seint gleyma. "Það var ómæld gleði á vellinum. Stuðningsmennirnir voru ótrúlegir og það var engu líkara en að tvisvar sinnum fleiri væru á vellinum en raunin var. Fólk hefur virkilega trú á að liðið komist á EM í fyrsta sinn og það er mjög líklegt. Við vorum líka miklir Íslendingar í hjarta okkar allt til enda. Þetta var ótrúleg upplifun," segir Schoop. "Það sást að þeir [leikmenn Íslands] gefast aldrei upp og játa sig aldrei sigraða. Þeir halda áfram þar til dómarinn flautar. Liðið stendur þétt saman og það virðist vera frábær andi í liðinu," segir Schoop ennfremur um íslenska liðið.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira