Var Íslendingur í hjarta sínu þegar Ísland mætti Tékkum 14. júní 2015 13:23 Jakob Schoop skellti sér á Laugardalsvöllinn á föstudaginn og hélt heilshugar með Íslandi. vísir/stefán Jakob Schoop, leikmaður KR og fyrrum leikmaður OB í Danmörku, ákvað að skella sér á leik Íslands og Tékklands á föstudaginn. Hann segir í viðtali við bt.dk að hann hafi verið Íslendingur í hjarta sínu á meðan leik stóð. "Það er vel hægt að merkja að þetta góða gengi kemur fólki á óvart en það má líka merkja að fólk veit að lið þeirra er gott. Nú er pressa á íslenska liðinu því fólk býst við að það komist áfram Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þetta sé möguleiki en það er mikill stuðningur við liðið hér á landi. Þetta er eins og ein stór fjölskylda," segir Schoop. Schoop fór á leikinn ásamt liðsfélaga sínum og samlanda, Sören Frederiksen og hann segir að sú upplifun sé eitthvað sem hann muni seint gleyma. "Það var ómæld gleði á vellinum. Stuðningsmennirnir voru ótrúlegir og það var engu líkara en að tvisvar sinnum fleiri væru á vellinum en raunin var. Fólk hefur virkilega trú á að liðið komist á EM í fyrsta sinn og það er mjög líklegt. Við vorum líka miklir Íslendingar í hjarta okkar allt til enda. Þetta var ótrúleg upplifun," segir Schoop. "Það sást að þeir [leikmenn Íslands] gefast aldrei upp og játa sig aldrei sigraða. Þeir halda áfram þar til dómarinn flautar. Liðið stendur þétt saman og það virðist vera frábær andi í liðinu," segir Schoop ennfremur um íslenska liðið. Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Jakob Schoop, leikmaður KR og fyrrum leikmaður OB í Danmörku, ákvað að skella sér á leik Íslands og Tékklands á föstudaginn. Hann segir í viðtali við bt.dk að hann hafi verið Íslendingur í hjarta sínu á meðan leik stóð. "Það er vel hægt að merkja að þetta góða gengi kemur fólki á óvart en það má líka merkja að fólk veit að lið þeirra er gott. Nú er pressa á íslenska liðinu því fólk býst við að það komist áfram Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þetta sé möguleiki en það er mikill stuðningur við liðið hér á landi. Þetta er eins og ein stór fjölskylda," segir Schoop. Schoop fór á leikinn ásamt liðsfélaga sínum og samlanda, Sören Frederiksen og hann segir að sú upplifun sé eitthvað sem hann muni seint gleyma. "Það var ómæld gleði á vellinum. Stuðningsmennirnir voru ótrúlegir og það var engu líkara en að tvisvar sinnum fleiri væru á vellinum en raunin var. Fólk hefur virkilega trú á að liðið komist á EM í fyrsta sinn og það er mjög líklegt. Við vorum líka miklir Íslendingar í hjarta okkar allt til enda. Þetta var ótrúleg upplifun," segir Schoop. "Það sást að þeir [leikmenn Íslands] gefast aldrei upp og játa sig aldrei sigraða. Þeir halda áfram þar til dómarinn flautar. Liðið stendur þétt saman og það virðist vera frábær andi í liðinu," segir Schoop ennfremur um íslenska liðið.
Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira