Hrópar og segir leikmönnum til Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 13. júní 2015 13:00 Viktoría, Ólöf og Ragnheiður. Vísir/Valli Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.” Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.”
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira