Filterinn fær fleiri „like“ Ritstjórn skrifar 13. júní 2015 10:00 Selfie drottningin Kim Kardashian notar oft filter. Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour
Í rannsókn sem gerð var á vegum Yahoo og Georgia Tech kom í ljós að þær myndir sem birtar eru á Instagram, með filter, fá fleiri „like“ en myndir án filter. Þessi niðurstaða kemur mögulega einhverjum á óvart þar sem „hashtag-ið“ #nofilter hefur verið ansi vinsælt á Instagram undanfarið. Í rannsókninni voru 7,6 milljónir mynda skoðaðar og greindar á myndasíðunni Flickr og á Instagram. Niðurstöðurnar voru að myndir með filter voru 21% líklegri til að vera skoðaðar og 45% meiri líkur á að fá komment. Ekki var þó gefið upp hvaða filter væri vænlegastur til þess að fá „like“ en hafa filterarnir Valencia og svarthvíti Willow reynst Instagram sjúklingum vel.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour