Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 21:11 Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka, á blaðamannafundinum eftir leik í kvöld. Vísir/Getty „Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
„Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53