Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2015 15:00 Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum. Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum.
Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00