Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Elísabet Margeirsdóttir skrifar 11. júní 2015 11:00 Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30. maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og við hittum þá stuttu eftir heimkomu. Þeir voru sáttir með árangurinn í þessu sterka og erfiða hlaupi og Þorbergur Ingi sýndi að hann er í heimsklassa þegar kemur að fjallahlaupum en hann endaði í 9. sæti á 8 klukkutímum og 47 mínútum. Þetta var lengsta og erfiðasta keppnishlaup þeirra allra og reyndi á ýmsa þætti til að komast alla leið í mark. Lið Frakklands sigraði hlaupið í öllum flokkum og er ýmislegt sem reynsluminni Íslendingarnir geta lært af þeim. Strákarnir voru sammála um að það væri fremur erfitt að undirbúa sig fyrir svona hlaup á Íslandi yfir vetrartímann. Þeir stefna þó allir á lengri utanvegahlaup í framtíðinni og Þorbergur Ingi hefur fengið boð um að keppa í Ultravasan þann 22. ágúst en það er sterkasta utanvegahlaup Svíðþjóðar.Nánari upplýsingar um árangur liðsfélaganna má finna á Facebook síðu þeirra Heilsa Heilsa video Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17 Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið
Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30. maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og við hittum þá stuttu eftir heimkomu. Þeir voru sáttir með árangurinn í þessu sterka og erfiða hlaupi og Þorbergur Ingi sýndi að hann er í heimsklassa þegar kemur að fjallahlaupum en hann endaði í 9. sæti á 8 klukkutímum og 47 mínútum. Þetta var lengsta og erfiðasta keppnishlaup þeirra allra og reyndi á ýmsa þætti til að komast alla leið í mark. Lið Frakklands sigraði hlaupið í öllum flokkum og er ýmislegt sem reynsluminni Íslendingarnir geta lært af þeim. Strákarnir voru sammála um að það væri fremur erfitt að undirbúa sig fyrir svona hlaup á Íslandi yfir vetrartímann. Þeir stefna þó allir á lengri utanvegahlaup í framtíðinni og Þorbergur Ingi hefur fengið boð um að keppa í Ultravasan þann 22. ágúst en það er sterkasta utanvegahlaup Svíðþjóðar.Nánari upplýsingar um árangur liðsfélaganna má finna á Facebook síðu þeirra
Heilsa Heilsa video Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17 Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17
Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00