Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 15:08 Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. Vísir Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Lögreglan hefur beint því til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að tjá sig ekki um efni hótunar systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand. Báðar hafa þær játað aðild sína að tilraun til fjárkúgunar á hendur forsætisráðherra. Vísir hefur greint frá því að í bréfinu hafi því verið hótað að tengja Sigmund Davíð við lánafyrirgreiðslu MP banka til Pressunnar, fjölmiðlafyrirtækis Björns Inga Hrafnssonar, útgefanda og fyrrverandi sambýlismanns Hlínar. Sigmundur Davíð hefur ekki viljað tjá sig um málið fyrir utan tvær tilkynningar sem hann hefur sent frá sér þar sem hann hafnar fjárhagslegum tengslum við Björn Inga. Rannsókn málsins og annarrar fjárkúgunarkæru á hendur systrunum stendur enn og segir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að ekki liggi fyrir hvenær rannsókn ljúki. Friðrik Smári staðfestir að þeim tilmælum hafi verið beint til forsætisráðherra að hann tjáði sig ekki um hótunina á meðan málið sé til rannsóknar. Þeim fyrirmælum hefur Sigmundur Davíð fylgt.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43 Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6. júní 2015 20:15
Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5. júní 2015 11:43
Blinduð af fjölskyldutengslum og segist ekki hafa kúgað forsætisráðherra Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrðir að hún hafi ekki komið nálægt tilraun til að kúga fé af forsætisráðherra. Hún var handtekin ásamt systur sinni í Hafnarfirði á föstudaginn eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu. 2. júní 2015 21:30