Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins slitið án árangurs Bjarki Ármannsson skrifar 10. júní 2015 14:25 Trúlegt að lagasetning á verkföll sé nú yfirvofandi. Vísir/Vilhelm Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann. Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann.
Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15
Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02
Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00