Ofurmaraþon á afmælisdeginum Rikka skrifar 10. júní 2015 11:00 Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér. Heilsa Heilsa video Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið
Árið 2008 var Halldóra Gyða Matthíasdóttir tuttugu kílóum þyngri en hún er í dag. Þar sem að hún var nýbyrjuð að vinna í Íslandsbanka var hún kvött af samstarfsmönnum til að taka þátt í hálfmaraþoni sem bankinn stóð fyrir. Hún segist hafa átta sig á því eftir hlaupið í hversu slæmu formi hún væri og ákvað að breyta um lífstíl í kjölfarið. Núna átta árum seinna er Halldóra Gyða í besta formi lífs síns og er hvergi nærri hætt. Á afmælisdegi sínum, þann 20.júní næstkomandi, kemur hún til með að taka þátt í Mt.Esja Ultra maraþoninu en þar ætlar hún að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna á innan við átján klukkutímum. Í haust kemur hún svo til með að hlaupa hundrað kílómetra utanvegar í Mont Blanc Ultra Trail og endar svo á þriðja markmiðinu í október en þá stendur til að taka þátt í Ironman í Flórida ásamt sex öðrum íslenskum konum. Hægt er að fylgjast með þessari ofukonu og fá innblástur á heimasíðu hennar hér.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið