Forsetinn fjarverandi á hátíð til heiðurs forseta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 10:13 Ólafur Ragnar, eiginkona hans Dorrit Moussaieff ásamt Vigdísi Finnbogadóttur. Vísir/Pjetur Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London. Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London.
Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00