Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 16:00 Gunnar Nelson berst ekki við Hathaway. vísir/getty Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015 MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015
MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira