Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:44 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, hvetur félagsmenn til að kjósa. Vísir „Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
„Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37