Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 15:00 Topp þrír í tímatökunni í Austurríki. Vísir/Getty Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Erfið tímataka fyrir alla í dag. Þegar ég fór útaf var fyrsta hugsun að passa að bíllinn færi ekki illa út úr þessu,“ sagði Hamilton. „Ég var búinn að vinna upp bilið í Lewis en bara nákvæmlega mig vantaði ögn meira og ég reyndi aðeins of mikið og því fór sem fór,“ sagði Rosberg. Þjóðverjinn hefði sennilega náð ráspól ef ekki hefði verið fyrir mistök í síðustu beygju. „Auðvitað hefðum við viljað vera nær. Allir bílar með Mercedes vél virðast hafa fengið ögn meira afl. Við skulum sjá hvað verður á morgun,“ sagði Vettel.Felipe Massa sem var á ráspól í fyrra ræsir fjórði á morgun, hvað ætli hann geti gert þaðan?Vísir/Getty„Ég er nokkuð sáttur, við áttum ögn meira inni en maður veit aldrei í þessum aðstæðum. Á þessari braut gildir að byrja á réttri línu þá smellur hitt saman,“ sagði Felipe Massa á Williams sem ræsir fjórði á morgun. „Þetta var erfið tímataka, ég var frekar óheppinn með umferð og gul flögg. En það getur allt gerst á morgun. Ég ætla að vera á veiðum,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem á morgun ræsir sjötti. „Ég bjóst ekki við þessu, gerði ráð fyrir að komast í topp tíu baráttuna en fimmta sætið kom skemmtilega á óvart. Við höfum lært mikið á bílinn og við náðum góðri uppstillingu,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun á Force India bílnum. „Leiðinlegt að detta út í fyrstu lotu en ég held við eigum möguleika á stigasæti á morgun,“ sagði Sergio Perez sem kom Force India bílnum ekki nógu hratt í dag til að komast áfram í aðra lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Erfið tímataka fyrir alla í dag. Þegar ég fór útaf var fyrsta hugsun að passa að bíllinn færi ekki illa út úr þessu,“ sagði Hamilton. „Ég var búinn að vinna upp bilið í Lewis en bara nákvæmlega mig vantaði ögn meira og ég reyndi aðeins of mikið og því fór sem fór,“ sagði Rosberg. Þjóðverjinn hefði sennilega náð ráspól ef ekki hefði verið fyrir mistök í síðustu beygju. „Auðvitað hefðum við viljað vera nær. Allir bílar með Mercedes vél virðast hafa fengið ögn meira afl. Við skulum sjá hvað verður á morgun,“ sagði Vettel.Felipe Massa sem var á ráspól í fyrra ræsir fjórði á morgun, hvað ætli hann geti gert þaðan?Vísir/Getty„Ég er nokkuð sáttur, við áttum ögn meira inni en maður veit aldrei í þessum aðstæðum. Á þessari braut gildir að byrja á réttri línu þá smellur hitt saman,“ sagði Felipe Massa á Williams sem ræsir fjórði á morgun. „Þetta var erfið tímataka, ég var frekar óheppinn með umferð og gul flögg. En það getur allt gerst á morgun. Ég ætla að vera á veiðum,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem á morgun ræsir sjötti. „Ég bjóst ekki við þessu, gerði ráð fyrir að komast í topp tíu baráttuna en fimmta sætið kom skemmtilega á óvart. Við höfum lært mikið á bílinn og við náðum góðri uppstillingu,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun á Force India bílnum. „Leiðinlegt að detta út í fyrstu lotu en ég held við eigum möguleika á stigasæti á morgun,“ sagði Sergio Perez sem kom Force India bílnum ekki nógu hratt í dag til að komast áfram í aðra lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30