Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 19:27 Wawrinka, til hægri, óskar Gasquet til hamingju með sigurinn. Vísir/Getty Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun. Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun.
Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30