Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 20:30 Vísir/Getty Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“ Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira
Daniele Sebastiani, forseti ítalska B-deildarfélagsins Pescara, segir að Birkir Bjarnason verði að finna sér félag sem gangi að kröfum Pescara ætli hann sér ekki að ganga til liðs við Torino. Flest virtist benda til þess að Birkir væri á leið til Torino, sem leikur í efstu deild á Ítalíu, þegar fréttir bárust þess efnis í dag að hann ætti nú í viðræðum við Basel í Sviss. „Við komumst að samkomulagi við Torino og allir pappírar eru undirritaðir,“ sagði forsetinn í samtali við calcionews24.com í dag. Birkir átti þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en í fréttum á Ítalíu er hann sagður hafa hækkað launakröfur sínar. „Við viljum að loforð okkar verði efnt. En leikmaðurinn verður líka að skilja eitt. Ef hann nær ekki samkomulagi við Toto þá þarf hann að finna annað félag sem gengur að okkar skilyrðum.“ Sebastiani segir að ekkert tilboð hafi borist frá Basel. „Strákurinn var mjög ákveðinn í því að spila í Serie A [á Ítalíu] og við unnum saman að því að uppfylla óskir hans.“ „Ég vil bara að Bjarnason geri sér grein fyrir því að við þurfum að ná samkomulagi við hitt félagið. Annars fer hann ekki neitt.“
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13. júní 2015 11:41
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00