Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 16:56 Vísir/Samsett mynd Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Fylkis en það kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að Hermann Hreiðarsson hafi tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla. Hermann mun stýra liði Fylkis út leiktíðina að minnsta kosti. Staðan verður metin upp á nýtt að tímabilinu loknu að sögn Ásgeirs. „Þetta var niðurstaða stjórnar og meistaraflokksráðs karla. Það var ákveðið að samstarf okkar við Ásmund væri komið á endastöð. Við vildum gera breytingar,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Okkar væntingar eru klárlega meiri en gengi liðsins hefur verið í sumar,“ bætti hann við en síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. Liðið er í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla með þrettán stig. „Hermann Hreiðarsson tekur við en Reynir Leósson verður áfram aðstoðarþjálfari og Kjartan Sturluson sömuleiðis sem markvarðaþjálfari,“ sagði Ásgeir sem játti því að félagið væri að líta í kringum sig varðandi það að styrkja leikmannahóp þess. „Við skoðum alla leikmenn, bæði íslenska sem erlenda. Það verður bara að koma í ljós með nýjum þjálfara,“ sagði formaðurinn. Ásgeir segir leiðinlegt að þurfa að skilja við Ásmund á þessum nótum. „Það er alltaf sorglegt þegar þetta þarf að enda á þennan máta. Ási er toppdrengur og við höfum staðið þétt við bakið á honum. Hans verður sárt saknað eftir þriggja og hálfs árs starf hjá Fylki. Þetta er öðlingsdrengur og samstarfið við hann hefur verið frábært.“ „Ásmundur sýndi þessu skilning, eins mikið og hægt er enda alltaf sárt þegar þetta verður niðurstaðan. Það væri óeðlilegt ef mönnum þætti það ekki erfitt.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Fylkis en það kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu í dag. Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að Hermann Hreiðarsson hafi tekið við sem þjálfari meistaraflokks karla. Hermann mun stýra liði Fylkis út leiktíðina að minnsta kosti. Staðan verður metin upp á nýtt að tímabilinu loknu að sögn Ásgeirs. „Þetta var niðurstaða stjórnar og meistaraflokksráðs karla. Það var ákveðið að samstarf okkar við Ásmund væri komið á endastöð. Við vildum gera breytingar,“ sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag. „Okkar væntingar eru klárlega meiri en gengi liðsins hefur verið í sumar,“ bætti hann við en síðasti leikur Fylkis undir stjórn Ásmundar var 4-0 tap liðsins gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. Liðið er í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla með þrettán stig. „Hermann Hreiðarsson tekur við en Reynir Leósson verður áfram aðstoðarþjálfari og Kjartan Sturluson sömuleiðis sem markvarðaþjálfari,“ sagði Ásgeir sem játti því að félagið væri að líta í kringum sig varðandi það að styrkja leikmannahóp þess. „Við skoðum alla leikmenn, bæði íslenska sem erlenda. Það verður bara að koma í ljós með nýjum þjálfara,“ sagði formaðurinn. Ásgeir segir leiðinlegt að þurfa að skilja við Ásmund á þessum nótum. „Það er alltaf sorglegt þegar þetta þarf að enda á þennan máta. Ási er toppdrengur og við höfum staðið þétt við bakið á honum. Hans verður sárt saknað eftir þriggja og hálfs árs starf hjá Fylki. Þetta er öðlingsdrengur og samstarfið við hann hefur verið frábært.“ „Ásmundur sýndi þessu skilning, eins mikið og hægt er enda alltaf sárt þegar þetta verður niðurstaðan. Það væri óeðlilegt ef mönnum þætti það ekki erfitt.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira