Tennisstjarna handtekin í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 22:00 Vísir/Getty Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns. Tennis Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Ástralska tennisstjarnan Bernard Tomic hefur komið sér í vandræði með hegðun sinni á hóteli í Miami á miðvikudag. Hann neitaði að yfirgefa hótelherbergi sitt og veitt mótspyrnu við handtöku. „Ég biðst forláts á þeim truflunum sem ég hef valdið,“ sagði hann í útvarpsviðtali en samkvæmt sjónarvottum neitaði Tomic að lækka í tónlist sem hann var að spila á herbergi sínu eftir að aðrir gestir kvörtuðu undan hávaða. Tomic var með gesti á herbergi sínu sem yfirgáfu samkvæmið eftir uppákomuna. Hann mun hafa látið öllum illum látum við starfsmenn hótelsins og haft í hótunum við þá. Hann sér eftir öllu í dag en búast má við að málið fari fyrir dómara í Bandaríkjunum. Verði hann sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér fangelsisdóm. Tomic hefur verið mikið í fréttum í heimalandinu en honum var grýtt úr landsliði Ástralíu sem keppir á Davis Cup. Hann gagnrýndi forráðamenn ástralska tennissambandsins harkalega eftir að hann féll úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis fyrr í mánuðinum. Tomic hefur áður komið sér í klandur fyrir ofbeldisfulla hegðun gagnvart hótelstarfsmönnum og þá hlaut faðir hans, John, átta mánaða fangelsisdóm fyrir að skalla Thomas Drouet, æfingafélaga sonar síns.
Tennis Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira