Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2015 13:00 Schweinsteiger lék með aðalliði Bayern München í 13 ár. vísir/getty Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda. Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda.
Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12