Verður þetta næsti andstæðingur Gunnars? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júlí 2015 10:49 Thompson kláraði Ellenberger með tveimur frábærum spörkum. Vísir/Getty John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er þegar byrjaður að vinna í því að fá andstæðing fyrir næsta bardaga Gunnars. Gunnar vann um helgina frábæran sigur á Brandon Thatch á mögnuðu bardagakvöldi í Las Vegas sem kunnugt er. Sigurinn vakti mikla athygli á Gunnari en þetta var hans fyrsti bardagi á stóra sviðinu í Bandaríkjunum. Á sunnudagskvöld fór fram bardagakvöld á vegum UFC þar sem Stephen „Wonderboy“ Thompson gersigraði Jake Ellenberger í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar keppir í.Úr bardaganum í gær.Vísir/GettyKavanagh skrifaði á Twitter-síðu sína bæði fyrir og eftir bardagann að hann sé hrifinn af Thompson og að hann væri spenntur fyrir því sjá hann berjast næst gegn Gunnari í Dyflinni í október. Enn fremur sagði hann að bardaginn gæti verið aðalbardagi kvöldsins og beindi hann orðum sínum að Sean Shelby, sem er einn áhrifamesti maður innan UFC og starfar við það að raða niður bardögum. Sjálfur sagði Thompson eftir sigurinn á Ellenberger að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Gunnari. „Ég held að það væri mjög áhugaverð viðureign. Ég veit að hann er alvöru bardagamaður í gólfinu en ég er til í hvað sem er núna,“ sagði hann.Vísir/Getty„Ég vil komast inn á topp fimm (á styrkleikalistanum) og gera atlögu að titlinum. Þess vegna erum við í þessu - við viljum allir verða bestir.“ Thompson er þekktur sem öflugur sparkboxari (e. kickboxing) og má gera ráð fyrir því að það yrði áskorun fyrir Gunnar að takast á við hann. Gunnar sýndi þó gegn Thatch um helgina að hann getur vel barist fyrir sínu standandi og komið andstæðingum sínum niður á gólf með þungum höggum.Sitting down to @WonderboyMMA now. As a fan, him v @GunniNelson for @ufc Dublin main event in October sounds good @seanshelby !— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 13, 2015 Wow what a great performance by @WonderboyMMA - let's do Dublin in October! #Karate #UFCDublin #Gunni-V-Stephen @seanshelby— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 13, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er þegar byrjaður að vinna í því að fá andstæðing fyrir næsta bardaga Gunnars. Gunnar vann um helgina frábæran sigur á Brandon Thatch á mögnuðu bardagakvöldi í Las Vegas sem kunnugt er. Sigurinn vakti mikla athygli á Gunnari en þetta var hans fyrsti bardagi á stóra sviðinu í Bandaríkjunum. Á sunnudagskvöld fór fram bardagakvöld á vegum UFC þar sem Stephen „Wonderboy“ Thompson gersigraði Jake Ellenberger í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar keppir í.Úr bardaganum í gær.Vísir/GettyKavanagh skrifaði á Twitter-síðu sína bæði fyrir og eftir bardagann að hann sé hrifinn af Thompson og að hann væri spenntur fyrir því sjá hann berjast næst gegn Gunnari í Dyflinni í október. Enn fremur sagði hann að bardaginn gæti verið aðalbardagi kvöldsins og beindi hann orðum sínum að Sean Shelby, sem er einn áhrifamesti maður innan UFC og starfar við það að raða niður bardögum. Sjálfur sagði Thompson eftir sigurinn á Ellenberger að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Gunnari. „Ég held að það væri mjög áhugaverð viðureign. Ég veit að hann er alvöru bardagamaður í gólfinu en ég er til í hvað sem er núna,“ sagði hann.Vísir/Getty„Ég vil komast inn á topp fimm (á styrkleikalistanum) og gera atlögu að titlinum. Þess vegna erum við í þessu - við viljum allir verða bestir.“ Thompson er þekktur sem öflugur sparkboxari (e. kickboxing) og má gera ráð fyrir því að það yrði áskorun fyrir Gunnar að takast á við hann. Gunnar sýndi þó gegn Thatch um helgina að hann getur vel barist fyrir sínu standandi og komið andstæðingum sínum niður á gólf með þungum höggum.Sitting down to @WonderboyMMA now. As a fan, him v @GunniNelson for @ufc Dublin main event in October sounds good @seanshelby !— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 13, 2015 Wow what a great performance by @WonderboyMMA - let's do Dublin in October! #Karate #UFCDublin #Gunni-V-Stephen @seanshelby— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 13, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40 Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06 Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Gunnar: Gólfið er minn vígvöllur "Þetta er það sem við höfum verið að vinna með og oft sést ekki það sem skiptir máli í bardaganum," sagði sigurreifur Gunnar Nelson við Vísi skömmu eftir bardagann í nótt. 12. júlí 2015 07:59
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch Gunnar Nelson stimplaði sig inn í Bandaríkjunum með látum þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman á UFC189. 12. júlí 2015 03:40
Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Gunnar Nelson hengdi Brandon Thatch í fyrstu lotu í bardaga þeirra á UFC189 í Las Vegas í nótt. 12. júlí 2015 03:06
Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. 11. júlí 2015 13:15