Þjóðin missti sig á Twitter: Dúndrið Gunnari á peningaseðil Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2015 03:06 Gunnar gengur sigurreifur út úr hringnum. vísir/getty Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015 MMA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Gunnar Nelson svaraði gagnrýnisröddum eftir tapið gegn Rick Story í síðasta bardaga sínum með stæl í nótt þegar hann pakkaði Brandon Thatch saman í fyrstu lotu í bardaga þeirra í Vegas. Gunnar kýldi Thatch í gólfið og afgreiddi hann þar með hálstaki, en frammistaða Gunnars var hreint mögnuð. Þjóðin gjörsamlega missti sig yfir frammistöðu Gunnars og hafði ýmislegt að segja á Twitter, en einn vildi fá hann á peningaseðil. Hér að neðan má sjá hluta af viðbrögðum fólks á Twitter undir kassmerkinu #UFC365'Hann var out þarna. Það var líklega bara fallið sem vakti hann. Og ég þekki menn sem voru að vinna peninga hérna núna!“ #ufc365 #DNADORI— Ari Eldjárn (@arieldjarn) July 12, 2015 Það á mála mynd af Gunna á blokk í Breiðholti. Dúndra honum á peningaseðil og út með risann í skjaldarmerkinu og inn með Gunna #ufc365— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) July 12, 2015 Vinstri....hægri....geri bara bæði...ákveddu þig Gunnar!! #ufc365— Torfi R. Sigurdsson (@torfira) July 12, 2015 Rúst aldarinnar!!!! Gunni Nelson!!!! #UFC365 #UFC189 @GunniNelson— Helgi Brynjarsson (@hrbrynjarsson) July 12, 2015 Stolt Íslands! Þvílíkur maður. UFC til Íslands takk. Er að springa úr þjóðernistolti..váááa #ufc365— Gulli_Gingan (@GulliGingan) July 12, 2015 Er ekki mögulegt að nota Gunna Nelson í Hollandsleikinn? #fotbolti #ufc365 #EURO2016 #mgmVegas— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2015 Haltukjafti hvað þetta var geðveikt! #ufc365— Gunnlaugur Karlsson (@ggkarlsson) July 12, 2015 Thatch borðar örugglega ekki neitt sem þarf að tyggja næstu vikurnar #ufc365— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) July 12, 2015 Aldrei fokking voga ykkur að hafa Gunna sem underdog aftur! #UFC365— Jakob Atli (@jakobatli) July 12, 2015 Þetta var worth it að mæta ósofin i vinnuna á eftir #ufc365— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) July 12, 2015
MMA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira