Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bjarki Ármannsson skrifar 26. júlí 2015 13:40 Donald Trump mælist með átján prósenta fylgi meðal Repúblikana. Vísir/Getty Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Sjá meira
Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00