GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot 23. júlí 2015 15:00 Björgvin Þorsteinsson og Hörður Þorsteinsson. Vísir/GVA/Valli Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti í morgun keppni á Íslandsmótinu í höggleik eftir að hafa spilað fyrstu sex holurnar. Þetta var í 52. árið í röð sem Björgvin tekur þátt á Íslandsmótinu. Fyrir mótið hafði hann beðið um leyfi til að nota golfbíl í mótinu þar sem hann gengst nú undir krabbameinsmeðferð. Beiðni hans var hafnað af mótanefnd GSÍ. „Ég hætti eftir sex holur. Það er pirringur út í þetta lið sem hafði sitt að segja. Í hreinskilni sagt þá var maður ekki beint upplagður til golfleiks,“ sagði Björgvin við mbl.is í dag. „Ég skil vel hans afstöðu en mótanefnd hefur tekið skýra afstöðu til slíkra mála og ekki heimilað notkun golfbíla í efsta flokki á Íslandsmóti,“ segir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri GSÍ, í samtali við Vísi. Björgvin hafnar þeim rökum að golfbíll veiti kylfingum ákveðið forskot en því er Hörður ekki sammála. „Golf snýst um meira en að slá bara bolta. Það snýst líka um líkamlegt atgervi, úthald og einbeitingu. Það er einnig hægt að nota bílana til að skýla sér fyrir ákveðnum aðstæðum,“ segir Hörður. „Fyrir menn sem eru veikir, líkt og í tilfelli Björgvins, jafnar golfbíll leikinn. Við getum ekki gert upp á milli keppenda í keppni þeirra bestu og gefið einhverjum ákveðna forgjöf.“ Hörður hefur skilning á því að Björgvin sé ósáttur en bendir á að ekki sé heimilt að nota golfbíla í alþjóðlegum mótum. „Sú ákvörðun að heimila ekki notkun golfbíla á sterkasta mótum landsins var tekin óháð því hvaða einstaklingar ættu í hlut. Auðvitað er leiðinlegt að geta ekki leyft Björgvini að nota golfbíl en við höfum engan annan valkost.“ Hörður segir að heimilt sé að nota golfbíla í Íslandsmóti eldri kylfinga sem og neðri deildum. Golf Tengdar fréttir Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti í morgun keppni á Íslandsmótinu í höggleik eftir að hafa spilað fyrstu sex holurnar. Þetta var í 52. árið í röð sem Björgvin tekur þátt á Íslandsmótinu. Fyrir mótið hafði hann beðið um leyfi til að nota golfbíl í mótinu þar sem hann gengst nú undir krabbameinsmeðferð. Beiðni hans var hafnað af mótanefnd GSÍ. „Ég hætti eftir sex holur. Það er pirringur út í þetta lið sem hafði sitt að segja. Í hreinskilni sagt þá var maður ekki beint upplagður til golfleiks,“ sagði Björgvin við mbl.is í dag. „Ég skil vel hans afstöðu en mótanefnd hefur tekið skýra afstöðu til slíkra mála og ekki heimilað notkun golfbíla í efsta flokki á Íslandsmóti,“ segir Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri GSÍ, í samtali við Vísi. Björgvin hafnar þeim rökum að golfbíll veiti kylfingum ákveðið forskot en því er Hörður ekki sammála. „Golf snýst um meira en að slá bara bolta. Það snýst líka um líkamlegt atgervi, úthald og einbeitingu. Það er einnig hægt að nota bílana til að skýla sér fyrir ákveðnum aðstæðum,“ segir Hörður. „Fyrir menn sem eru veikir, líkt og í tilfelli Björgvins, jafnar golfbíll leikinn. Við getum ekki gert upp á milli keppenda í keppni þeirra bestu og gefið einhverjum ákveðna forgjöf.“ Hörður hefur skilning á því að Björgvin sé ósáttur en bendir á að ekki sé heimilt að nota golfbíla í alþjóðlegum mótum. „Sú ákvörðun að heimila ekki notkun golfbíla á sterkasta mótum landsins var tekin óháð því hvaða einstaklingar ættu í hlut. Auðvitað er leiðinlegt að geta ekki leyft Björgvini að nota golfbíl en við höfum engan annan valkost.“ Hörður segir að heimilt sé að nota golfbíla í Íslandsmóti eldri kylfinga sem og neðri deildum.
Golf Tengdar fréttir Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. 23. júlí 2015 07:30
Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. 23. júlí 2015 13:00