21 kappakstur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. júlí 2015 07:30 21 kappakstur, gott að setja það í dagbókina strax. Vísir/Getty Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00