Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. ágúst 2015 10:30 Rosberg virðist vera búinn að týna taktinum í tímatökum. Vísir/Getty Nico Rosberg ökumaður Mercedes er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökum. Rosberg náði flestum ráspólum síðasta árs. Nú er sagan önnur. Tímatökur voru sterkasta hlið Rosberg í fyrra. Hann náði 11 ráspólum í fyrra en Hamilton sjö. Taflið hefur algjörlega snúist við. „Ég hef einblínt á að bæta árangur minn í keppnum og það getur útskýrt stöðuna að litlu leyti, hún er að mestu leyti óútskýranleg frá mínu sjónarhorni,“ sagði Rosberg. „Ég skil ekki þennan mikla mun og það angrar mig, en ég er næstum kominn yfir það. Þetta dregur mig ekki niður - svona er þetta bara, svo lengi sem keppnishraðinn minn er góður get ég snúið stöðunni við,“ bætti hann við. Áætlun Rosberg um að einblína á keppnishraða er sennilega ekki alveg að skila tilætluðum árangri. Hann vantar enn eina unna keppni til að vera á sama stað og hann var á þessum tíma árs í fyrra, Hamilton er hins vegar með fimm unnar keppnir. Það er jafn mikið og hann var með á þessum tíma í fyrra. Athygli Rosberg er nú öll á belgíska kappakstrinum, sem er næstur á keppnisdagatalinu. Þar munu nýjar reglur um ræsingu taka gildi. Þær munu flækja ræsinguna að mati Rosberg. „Við höfum verið að æfa svona ræsingar. Aðferðin er sú sama, en þú þarft að bregðast meira við aðstæðum vegna þess að tengipunkturinn mun ekki vera á fullkomnum stað ef allt er ekki rétt stillt. Kúplingin er bara stillt á ákveðinn hátt og þú þarft bara að glíma við það. Það verður afar flókið,“ sagði Rosberg að lokum. Rosberg hefur einu sinni náð ráspól í ár á móti níu skiptum Hamilton. Tíu keppnir hafa farið fram. Yfirburðir Hamilton eru því miklir hingað til. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg ökumaður Mercedes er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökum. Rosberg náði flestum ráspólum síðasta árs. Nú er sagan önnur. Tímatökur voru sterkasta hlið Rosberg í fyrra. Hann náði 11 ráspólum í fyrra en Hamilton sjö. Taflið hefur algjörlega snúist við. „Ég hef einblínt á að bæta árangur minn í keppnum og það getur útskýrt stöðuna að litlu leyti, hún er að mestu leyti óútskýranleg frá mínu sjónarhorni,“ sagði Rosberg. „Ég skil ekki þennan mikla mun og það angrar mig, en ég er næstum kominn yfir það. Þetta dregur mig ekki niður - svona er þetta bara, svo lengi sem keppnishraðinn minn er góður get ég snúið stöðunni við,“ bætti hann við. Áætlun Rosberg um að einblína á keppnishraða er sennilega ekki alveg að skila tilætluðum árangri. Hann vantar enn eina unna keppni til að vera á sama stað og hann var á þessum tíma árs í fyrra, Hamilton er hins vegar með fimm unnar keppnir. Það er jafn mikið og hann var með á þessum tíma í fyrra. Athygli Rosberg er nú öll á belgíska kappakstrinum, sem er næstur á keppnisdagatalinu. Þar munu nýjar reglur um ræsingu taka gildi. Þær munu flækja ræsinguna að mati Rosberg. „Við höfum verið að æfa svona ræsingar. Aðferðin er sú sama, en þú þarft að bregðast meira við aðstæðum vegna þess að tengipunkturinn mun ekki vera á fullkomnum stað ef allt er ekki rétt stillt. Kúplingin er bara stillt á ákveðinn hátt og þú þarft bara að glíma við það. Það verður afar flókið,“ sagði Rosberg að lokum. Rosberg hefur einu sinni náð ráspól í ár á móti níu skiptum Hamilton. Tíu keppnir hafa farið fram. Yfirburðir Hamilton eru því miklir hingað til.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31. júlí 2015 16:45
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn