Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:55 Abu Bakr al Baghdadi og Kayla Mueller. Vísir/AFP Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi samtakanna Íslamskt ríki, er sagður hafa nauðgað gísl samtakanna ítrekað áður en hún lést. Kayla Mueller var um tíma haldið á heimili Abu Sayyaf, fjármálastjóra ISIS, og eiginkonu hans. Þangað kom Baghdadi reglulega í heimsókn. Fjölmargar konur hafa verið í haldi í umræddu húsi og voru margar þeirra giftar vígamönnum ISIS. Á einu tímabili voru fjórar táningsstúlkur með Mueller í haldi og var þeim einnig nauðgað. Tveimur þeirra tókst þó að flýja og segja þær að Mueller hafi reynt að verja þær frá vígamönnum og öðrum. Á vef Independent er frásögn stúlknanna gerð skil og þar segir að þær hafi beðið Mueller um að flýja með sér, en hún hafi neitað. Sagði hún að útlit hennar myndi gera þeim erfitt fyrir á flóttanum. Stúlkurnar sögðu meðal annars starfsmönnum leyniþjónustna Bandaríkjanna sögu sína, sem staðfestu í gær að hún hefði verið sannreynd. Fjölskylda Mueller veit einnig af nauðgununum. Mueller lést í haldi ISIS en ekki liggur fyrir við hvaða aðstæður. Andlát hennar var tilkynnt í febrúar. Hryðjuverkasamtökin segja að hún hafi fallið í loftárás Jórdana en það hefur ekki verið staðfest. Í maí réðust bandarískir sérsveitarmenn á heimilið og felldu Abu Sayyaf og tóku eiginkonu hans höndum. Hún mun fara fyrir dómstóla í sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Írak. Sérsveitarmennirnir frelsuðu þar að auki fjölda stúlkna sem tilheyra Jadsídum af heimilinu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi samtakanna Íslamskt ríki, er sagður hafa nauðgað gísl samtakanna ítrekað áður en hún lést. Kayla Mueller var um tíma haldið á heimili Abu Sayyaf, fjármálastjóra ISIS, og eiginkonu hans. Þangað kom Baghdadi reglulega í heimsókn. Fjölmargar konur hafa verið í haldi í umræddu húsi og voru margar þeirra giftar vígamönnum ISIS. Á einu tímabili voru fjórar táningsstúlkur með Mueller í haldi og var þeim einnig nauðgað. Tveimur þeirra tókst þó að flýja og segja þær að Mueller hafi reynt að verja þær frá vígamönnum og öðrum. Á vef Independent er frásögn stúlknanna gerð skil og þar segir að þær hafi beðið Mueller um að flýja með sér, en hún hafi neitað. Sagði hún að útlit hennar myndi gera þeim erfitt fyrir á flóttanum. Stúlkurnar sögðu meðal annars starfsmönnum leyniþjónustna Bandaríkjanna sögu sína, sem staðfestu í gær að hún hefði verið sannreynd. Fjölskylda Mueller veit einnig af nauðgununum. Mueller lést í haldi ISIS en ekki liggur fyrir við hvaða aðstæður. Andlát hennar var tilkynnt í febrúar. Hryðjuverkasamtökin segja að hún hafi fallið í loftárás Jórdana en það hefur ekki verið staðfest. Í maí réðust bandarískir sérsveitarmenn á heimilið og felldu Abu Sayyaf og tóku eiginkonu hans höndum. Hún mun fara fyrir dómstóla í sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Írak. Sérsveitarmennirnir frelsuðu þar að auki fjölda stúlkna sem tilheyra Jadsídum af heimilinu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. 6. febrúar 2015 18:30
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35