Íslendingalið hefði getað selt leikmenn fyrir 800 milljónir króna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 22:30 Hólmar Örn Eyjólfsson á æfingu með Rosenborg á KR-vellinum. Vísir/Valli Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Með Rosenborg spila íslensku leikmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson og þá eru hjá liðinu einnig Alexander Söderlund og André Hansen sem spiluðu báðir á Íslandi. Verdens Gang segir frá því að forráðamenn Rosenborg hafi hafnað mörgum tilboðum í sína leikmenn í sumar en erlend félög höfðu áhuga á mönnum eins og Pål André Helland, Alexander Söderlund, Ole Selnæs og Jörgen Skjelvik. Rosenborg hefði getað fengið yfir 800 milljónir íslenskra króna í kassann hefði félagið samþykkt að selja þessa menn en þar á bæ leggja menn ofurkapp á að vinna fyrsta norska titil Rosenborgar í fimm ár. Rosenborg varð síðast Noregsmeistari 2010 en síðan hafa Molde (3 sinnum) og Strömsgodset unnið gullið. „Við hefðum getað grætt mikið. Það eru hinsvegar stuðningsmennirnir sem hafa fjölmennt á Lerkendal-völlinn okkar í sumar sem sjá til þess að við getum haldið þessum leikmönnum í okkar liði," sagði Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, við Verdens Gang. Rosenborg varð sextán sinnum meistari í Noregi frá 1992 til 2010 og hefur unnið norsku deildina oftast allra félaga eða alls 22 sinum. Rosenborg er ekki bara með gott forskot á toppnum því liðið er einnig komið í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Mjöndalen í átta liða úrslitunum þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt markanna. Rosenborg mætir Stabæk á heimavelli sínum í undanúrslitunum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Íslendingaliðið Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það bendir allt til þess að titilinn sé að koma aftur til Þrándheims. Með Rosenborg spila íslensku leikmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson og þá eru hjá liðinu einnig Alexander Söderlund og André Hansen sem spiluðu báðir á Íslandi. Verdens Gang segir frá því að forráðamenn Rosenborg hafi hafnað mörgum tilboðum í sína leikmenn í sumar en erlend félög höfðu áhuga á mönnum eins og Pål André Helland, Alexander Söderlund, Ole Selnæs og Jörgen Skjelvik. Rosenborg hefði getað fengið yfir 800 milljónir íslenskra króna í kassann hefði félagið samþykkt að selja þessa menn en þar á bæ leggja menn ofurkapp á að vinna fyrsta norska titil Rosenborgar í fimm ár. Rosenborg varð síðast Noregsmeistari 2010 en síðan hafa Molde (3 sinnum) og Strömsgodset unnið gullið. „Við hefðum getað grætt mikið. Það eru hinsvegar stuðningsmennirnir sem hafa fjölmennt á Lerkendal-völlinn okkar í sumar sem sjá til þess að við getum haldið þessum leikmönnum í okkar liði," sagði Kåre Ingebrigtsen, þjálfari Rosenborg, við Verdens Gang. Rosenborg varð sextán sinnum meistari í Noregi frá 1992 til 2010 og hefur unnið norsku deildina oftast allra félaga eða alls 22 sinum. Rosenborg er ekki bara með gott forskot á toppnum því liðið er einnig komið í undanúrslit bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Mjöndalen í átta liða úrslitunum þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt markanna. Rosenborg mætir Stabæk á heimavelli sínum í undanúrslitunum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira