Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. ágúst 2015 08:00 Sveit GKB. Mynd/Vefsíða GKB Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér fréttatilkynningu í gærkvöldi á heimasíðu sinni þar sem ákvörðun Golfsambands Íslands um að flýta leik GKB og Golfklúbbsins Jökuls í úrslitum um sigurinn í 2. deild í sveitakeppni GSÍ var gagnrýnd. Kylfingarnir úr GKB voru ekki til staðar í upphafi hringsins og var Ólafsvíkingum dæmdur sigur á fyrstu þremur holum vallarins. Samkvæmt yfirlýsingu Golfklúbbs Kiðjabergs fengu hvorki liðsstjóri liðsins né leikmenn GKB að vita af þessari ákvörðun mótanefndar GSÍ en leiknum var flýtt um klukkustund. Snorri Hjaltason, liðsstjóri GKB, var skiljanlega ósáttur með þessa framkomu mótsnefndar. „Þegar ég fór úr golfskálanum í gærkvöldi, spurði ég formann mótanefndar sérstaklega, hvenær rástími okkar væru á morgun og hann svaraði, ég veit það ekki en held að hann verði sá sami. Ég fór því út í bíl og kíkti í möppuna mína, sem ég fékk á liðsstjórafundinum, og sá að rástíminn var þar settur klukkan 10:06. Ég var því með það á hreinu að við ættum að hefja leik klukkan 10:06 eins og auglýst hafði verið. Síðan er þessum tíma flýtt um klukkustund án þess að láta okkur vita,“ sagði Snorri á heimasíðu klúbbsins en Jóhann Friðbjörnsson, formaður GKB, tók í sama streng. „Það þekkist ekki í neinni íþróttagrein að liðsstjóri skuli ekki vera látinn vita ef um breytingar á leiktíma eða öðru er að ræða hjá viðkomandi liði. Þetta er bara óafsakanlegt og við viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ og mótanefnd. Það var einfaldlega ekki rétt staðið að málum í þessu sambandi og það bitnaði illilega á okkar liði.“ Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, staðfesti síðar við Vísi, að verklag mótastjórnar yrði skoðað á næstu dögum en hann sagði þetta vera leiðinlegan blett á annars góðri helgi. Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði í fyrsta sinn í 1. deild í karlaflokki en í flokki kvenna var það sveit Golfklúbbs Reykjavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari. Golf Tengdar fréttir Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér fréttatilkynningu í gærkvöldi á heimasíðu sinni þar sem ákvörðun Golfsambands Íslands um að flýta leik GKB og Golfklúbbsins Jökuls í úrslitum um sigurinn í 2. deild í sveitakeppni GSÍ var gagnrýnd. Kylfingarnir úr GKB voru ekki til staðar í upphafi hringsins og var Ólafsvíkingum dæmdur sigur á fyrstu þremur holum vallarins. Samkvæmt yfirlýsingu Golfklúbbs Kiðjabergs fengu hvorki liðsstjóri liðsins né leikmenn GKB að vita af þessari ákvörðun mótanefndar GSÍ en leiknum var flýtt um klukkustund. Snorri Hjaltason, liðsstjóri GKB, var skiljanlega ósáttur með þessa framkomu mótsnefndar. „Þegar ég fór úr golfskálanum í gærkvöldi, spurði ég formann mótanefndar sérstaklega, hvenær rástími okkar væru á morgun og hann svaraði, ég veit það ekki en held að hann verði sá sami. Ég fór því út í bíl og kíkti í möppuna mína, sem ég fékk á liðsstjórafundinum, og sá að rástíminn var þar settur klukkan 10:06. Ég var því með það á hreinu að við ættum að hefja leik klukkan 10:06 eins og auglýst hafði verið. Síðan er þessum tíma flýtt um klukkustund án þess að láta okkur vita,“ sagði Snorri á heimasíðu klúbbsins en Jóhann Friðbjörnsson, formaður GKB, tók í sama streng. „Það þekkist ekki í neinni íþróttagrein að liðsstjóri skuli ekki vera látinn vita ef um breytingar á leiktíma eða öðru er að ræða hjá viðkomandi liði. Þetta er bara óafsakanlegt og við viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ og mótanefnd. Það var einfaldlega ekki rétt staðið að málum í þessu sambandi og það bitnaði illilega á okkar liði.“ Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, staðfesti síðar við Vísi, að verklag mótastjórnar yrði skoðað á næstu dögum en hann sagði þetta vera leiðinlegan blett á annars góðri helgi. Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði í fyrsta sinn í 1. deild í karlaflokki en í flokki kvenna var það sveit Golfklúbbs Reykjavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari.
Golf Tengdar fréttir Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10. ágúst 2015 09:30