Bubba efstur á Barclays - Spieth úr leik 29. ágúst 2015 10:56 Bleiki driverinn virkar vel hjá Bubba á Barclays. Getty Bubba Watson er í forystu á Barclays meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er á sjö höggum undir pari eftir að hafa leikið Plainfield völlinn á 68 höggum eða tveimur undir pari í gær. Hann á eitt högg á Tony Finau, Zach Johnson, Jason Dufner og Henrik Stenson sem koma á sex undir pari en skor þátttakenda hefur ekki verið mjög lágt hingað til enda aðstæður á Plainfield vellinum með erfiðasta móti. Það eru þó flestir að tala um frammistöðu Jordan Spieth en hann lék fyrstu 36 holurnar á sjö höggum yfir pari og missti af niðurskurðinum með fimm höggum. Spieth komst í efsta sæti heimslistans í golfi fyrir stuttu og hann gæti misst Rory McIlroy upp fyrir sig í næstu viku eftir frammistöðuna um helgina en þetta er í fyrsta sinn í tíu mánuði sem hann leikur tvo hringi í röð yfir pari á PGA-mótaröðinni.Bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bubba Watson er í forystu á Barclays meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er á sjö höggum undir pari eftir að hafa leikið Plainfield völlinn á 68 höggum eða tveimur undir pari í gær. Hann á eitt högg á Tony Finau, Zach Johnson, Jason Dufner og Henrik Stenson sem koma á sex undir pari en skor þátttakenda hefur ekki verið mjög lágt hingað til enda aðstæður á Plainfield vellinum með erfiðasta móti. Það eru þó flestir að tala um frammistöðu Jordan Spieth en hann lék fyrstu 36 holurnar á sjö höggum yfir pari og missti af niðurskurðinum með fimm höggum. Spieth komst í efsta sæti heimslistans í golfi fyrir stuttu og hann gæti misst Rory McIlroy upp fyrir sig í næstu viku eftir frammistöðuna um helgina en þetta er í fyrsta sinn í tíu mánuði sem hann leikur tvo hringi í röð yfir pari á PGA-mótaröðinni.Bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira