Forseti Suður-Súdan segist ætla að undirrita friðarsamning Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 12:57 Salva Kiir tók við forsetaembættinu í Suður-Súdan árið 2011. Vísir/AFP Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, mun skrifa undir friðarsamning við uppreisnarmenn í landinu þrátt fyrir allar þær efasemdir sem hann segist hafa. Talsmaður forsetans greinir frá þessu í samtali við BBC. Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna, skrifaði undir samninginn í síðustu viku, en Kiir neitaði að gera slíkt hið sama. Samningnum er ætlað að binda endi á margra mánaða blóðuga borgarastyrjöld, en hann felur meðal annars í sér að Machar snúi aftur í embætti varaforseta.Í frétt BBC kemur fram að um 2,2 milljónir manna hafi neyðst til að flýja heimili sín vegna átakanna síðustu mánuði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur áður lýst því yfir að viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni verði komið á þegar í stað, skrifi Kiir ekki undir samninginn. Suður-Súdan Tengdar fréttir Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03 Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, mun skrifa undir friðarsamning við uppreisnarmenn í landinu þrátt fyrir allar þær efasemdir sem hann segist hafa. Talsmaður forsetans greinir frá þessu í samtali við BBC. Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna, skrifaði undir samninginn í síðustu viku, en Kiir neitaði að gera slíkt hið sama. Samningnum er ætlað að binda endi á margra mánaða blóðuga borgarastyrjöld, en hann felur meðal annars í sér að Machar snúi aftur í embætti varaforseta.Í frétt BBC kemur fram að um 2,2 milljónir manna hafi neyðst til að flýja heimili sín vegna átakanna síðustu mánuði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur áður lýst því yfir að viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni verði komið á þegar í stað, skrifi Kiir ekki undir samninginn.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03 Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03
Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32
Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00
Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47
Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59