Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 12:00 Mads Mikkelsen segir hlutverk sitt í Rogue One vera mikilvægt. Vísir/Getty Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17