Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 12:00 Mads Mikkelsen segir hlutverk sitt í Rogue One vera mikilvægt. Vísir/Getty Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í Star Wars myndinni Rogue One. Hann segir að tökur muni fara fram hér á Íslandi og í Englandi. Rætt var við Mads á vef Ekstrabladet en eðli málsins samkvæmt, gat hann ekki rætt um myndina að miklu leyti. Hins vegar sagði Mads að hlutverk sitt væri mjög mikilvægt. Þegar fregnir bárust af ráðningu hans gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi leika „vondan kall“ en hann segir að svo sé ekki.Mynd af hluta leikara myndarinnar í búningumVísir/LucasfilmÞar að auki sagði hann að tökur á myndinni færu fram á Íslandi og í Englandi og að tökur myndu taka um þrjá mánuði. Tökur hefjast um miðjan september. Myndin verður frumsýnd í desember 2016.Rogue One er ein af mörgum myndum úr Star Wars heiminum sem eru nú í framleiðslu. Hún gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Auk Rogue One er nú unnið að Star Wars: The Force Awakens, Star Wars: Episode VIII, Star Wars: Episode XI og mynd um æsku Han Solo, sem leikinn var af Harrison Ford. Þar að auki eru sögusagnir um að einnig eigi að gera mynd um ævi hausaveiðarans Boba Fett.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17