Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 22. ágúst 2015 16:45 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.” Föstudagsviðtalið Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.”
Föstudagsviðtalið Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjá meira