Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 22. ágúst 2015 16:45 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.” Föstudagsviðtalið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.”
Föstudagsviðtalið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira