Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 10:45 Gasol í baráttunni gegn Ítalíu í gær. Vísir/Getty Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. Spánverjinn Pau Gasol, sem mætir einmitt Íslandi í kvöld, er stigahæsti leikmaður mótsins eins og er. Þessi reynslumikli miðherji hefur skorað 23,7 stig að meðaltali í leik. Gasol skoraði 34 stig í gær en það dugði þó ekki spænska liðinu sem tapaði á móti Ítölum 105-96. Pau Gasol, sem spilar með Chicago Bulls í NBA-deildinni, var einnig með 10 fráköst og 5 stoðsendingar í leiknum en liðsfélagar hans gerðu ekki nóg til að landa sigri á móti sjóðheitum skyttum ítalska liðsins. Einn af þeim sem fann fjölina í gær var ítalski framherjinn Danilo Gallinari sem skoraði 29 stig í sigrinum á Spáni. Gallinari er nú annars stigahæsti maður mótsins með 22,0 stig að meðaltali í leik. Danilo Gallinari, sem spilar með Denver Nuggets í NBA-deildinni, skoraði 33 stig á móti Tyrkjum en fann sig engan veginn á móti íslenska liðinu. Gallinari skoraði bara 4 stig á móti Íslandi og þar fékk hann fimm villur og spilaði bara í 18 mínútur. Hann hefur því skorað 31,0 stig að meðaltali á móti öðrum liðum en Íslandi. Ítalinn Marco Belinelli er þriðji leikmaðurinn úr riðli Íslands sem kemst í hóp tíu efstu á listanum yfir stigahæstu mennina en hann er í 8. sæti með 17.7 stig að meðaltali. Belinelli var með 27 stig og setti niður 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í sigurleiknum á Spánverjum í gær. Jón Arnór Stefánsson er efstur af íslensku leikmönnunum en hann er nú í 37. til 40. sæti með 12,3 stig að meðaltali í leik. Jón Arnór skoraði 23 stig í fyrsta leiknum en hefur "bara" skorað 14 stig í síðustu tveimur leikjum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. Spánverjinn Pau Gasol, sem mætir einmitt Íslandi í kvöld, er stigahæsti leikmaður mótsins eins og er. Þessi reynslumikli miðherji hefur skorað 23,7 stig að meðaltali í leik. Gasol skoraði 34 stig í gær en það dugði þó ekki spænska liðinu sem tapaði á móti Ítölum 105-96. Pau Gasol, sem spilar með Chicago Bulls í NBA-deildinni, var einnig með 10 fráköst og 5 stoðsendingar í leiknum en liðsfélagar hans gerðu ekki nóg til að landa sigri á móti sjóðheitum skyttum ítalska liðsins. Einn af þeim sem fann fjölina í gær var ítalski framherjinn Danilo Gallinari sem skoraði 29 stig í sigrinum á Spáni. Gallinari er nú annars stigahæsti maður mótsins með 22,0 stig að meðaltali í leik. Danilo Gallinari, sem spilar með Denver Nuggets í NBA-deildinni, skoraði 33 stig á móti Tyrkjum en fann sig engan veginn á móti íslenska liðinu. Gallinari skoraði bara 4 stig á móti Íslandi og þar fékk hann fimm villur og spilaði bara í 18 mínútur. Hann hefur því skorað 31,0 stig að meðaltali á móti öðrum liðum en Íslandi. Ítalinn Marco Belinelli er þriðji leikmaðurinn úr riðli Íslands sem kemst í hóp tíu efstu á listanum yfir stigahæstu mennina en hann er í 8. sæti með 17.7 stig að meðaltali. Belinelli var með 27 stig og setti niður 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum í sigurleiknum á Spánverjum í gær. Jón Arnór Stefánsson er efstur af íslensku leikmönnunum en hann er nú í 37. til 40. sæti með 12,3 stig að meðaltali í leik. Jón Arnór skoraði 23 stig í fyrsta leiknum en hefur "bara" skorað 14 stig í síðustu tveimur leikjum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira