Dirk er mikill eðalnáungi og góður gaur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2015 07:00 Jón Arnór teygir hér fyrir leik liðsins gegn Dirk og félögum á morgun Vísir/getty Fyrsti mótherji Íslands á Eurobasket er Þýskaland en þar mun íslenskt landsliðið mæta í fyrsta sinn leikmanni sem hefur verið kosinn bestur í NBA-deildinni. Dirk Nowitzki er reyndar orðinn 37 ára og það er næstum því áratugur síðan að hann var besti leikmaður NBA-deildarinnar. Dirk er hinsvegar enn á fullu með Dallas Mavericks þar sem hann spilaði með Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Þeir voru liðsfélagar tímabilið 2003 til 2004. „Við vorum saman í heilt ár hjá Dallas og ég eyddi á sínum tíma mestum tímanum við honum og Steve (Nash). Við þekkjumst ágætlega. Ég hitti hann síðasta sumar þegar ég fór út til Dallas. Við náðum aðeins að rifja upp kynnin þar," segir Jón Arnór sem hitti Dirk og aðra fyrrum samherja á hótelinu þar sem öll liðin gista saman. „Hér í Berlín hef ég rekist á hann í matsalnum og eftir æfingar. Þetta er mikill eðalnáungi og góður gaur. það er því alltaf gaman að hitta hann," segir Jón Arnór. Það að Dirk Nowitzki ákvað að spila með þýska landsliðinu styrkir liðið gríðarlega enda illviðráðanlegur með mikla hæð og frábæra skottækni. „Það er frábært fyrir Ísland að fá að mæta svona leikmanni. Það er skemmtileg reynsla fyrir alla að taka þátt í þessu en ekki bara útaf honum því það eru fleiri stórstjörnur í þessu móti," segir Jón Arnór en hann talar vel um Þjóðverjann hávaxna. „Dirk Nowitzki er einn af þessum stóru og það hefur verið unun að horfa á hann í gegnum tíðina. Ég held að það sé flestir hérna aðdáendur hans og hafa alltaf haldið með honum því hann er góður gaur. Það sést mjög vel á vellinum og það verður því aðeins fallegra að spila móti honum en hinum," sagði Jón Arnór. EM 2015 í Berlín Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands á Eurobasket er Þýskaland en þar mun íslenskt landsliðið mæta í fyrsta sinn leikmanni sem hefur verið kosinn bestur í NBA-deildinni. Dirk Nowitzki er reyndar orðinn 37 ára og það er næstum því áratugur síðan að hann var besti leikmaður NBA-deildarinnar. Dirk er hinsvegar enn á fullu með Dallas Mavericks þar sem hann spilaði með Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Þeir voru liðsfélagar tímabilið 2003 til 2004. „Við vorum saman í heilt ár hjá Dallas og ég eyddi á sínum tíma mestum tímanum við honum og Steve (Nash). Við þekkjumst ágætlega. Ég hitti hann síðasta sumar þegar ég fór út til Dallas. Við náðum aðeins að rifja upp kynnin þar," segir Jón Arnór sem hitti Dirk og aðra fyrrum samherja á hótelinu þar sem öll liðin gista saman. „Hér í Berlín hef ég rekist á hann í matsalnum og eftir æfingar. Þetta er mikill eðalnáungi og góður gaur. það er því alltaf gaman að hitta hann," segir Jón Arnór. Það að Dirk Nowitzki ákvað að spila með þýska landsliðinu styrkir liðið gríðarlega enda illviðráðanlegur með mikla hæð og frábæra skottækni. „Það er frábært fyrir Ísland að fá að mæta svona leikmanni. Það er skemmtileg reynsla fyrir alla að taka þátt í þessu en ekki bara útaf honum því það eru fleiri stórstjörnur í þessu móti," segir Jón Arnór en hann talar vel um Þjóðverjann hávaxna. „Dirk Nowitzki er einn af þessum stóru og það hefur verið unun að horfa á hann í gegnum tíðina. Ég held að það sé flestir hérna aðdáendur hans og hafa alltaf haldið með honum því hann er góður gaur. Það sést mjög vel á vellinum og það verður því aðeins fallegra að spila móti honum en hinum," sagði Jón Arnór.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira