3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 15:00 Afgirta hólfið má sjá uppi fyrir miðri mynd. Íslensku stuðningsmennirnir þrjú þúsund munu sitja í hólfunum þremur vinstra megin við hólfið. Vísir/KTD Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30