Eitt lítið skref eftir hjá Þrótturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2015 10:00 Viktor Jónsson er búinn að raða inn mörkum fyrir Þrótt. vísir/anton Þróttarar geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í dag þegar lokaumferð 1. deildar karla fer fram. Þróttur sem spilaði síðast í úrvalsdeildinni 2009 en liðinu nægir jafntefli á heimavelli á móti Selfossi til að komast aftur upp. Þróttur hefur þriggja stiga og sex marka forskot á KA sem þýðir að aðeins stórt tap og stórsigur KA á nágrönnum sínum í Þór á sama tíma kemur KA-mönnum upp fyrir Þrótt. Þróttarar ætla skapa skemmtilega umgjörð í kringum leikinn en hann mun blandast inn Októberfest-hátíð félagsins í risatjaldi í Laugardal. Víkingar úr Ólafsvík hafa tryggt sér sigur í deildinni fyrir nokkru og taka við bikarnum eftir heimaleik á móti Fjarðabyggð. Þeir hafa þegar jafnað stigametið í B-deildinni og taka það af Skagamönnum með því að ná í stig. Þróttarar geta ekki aðeins komist upp í kvöld því þeir geta einnig eignast markakóng deildarinnar. Til að svo verði þarf þó Viktor Jónsson að skora tveimur mörkum fleiri í lokaumferðinni en Haukamaðurinn Björgvin Stefánsson. Haukar spila við HK í Kórnum. Þrír leikir verða í beinni í lokaumferðinni. leikur Víkinga og Fjarðabyggðar er sýndur á Bravó, leikur Þór og KA á Vísi og leikur Þróttar og Selfoss á Sporttv. Allir leikir hefjast klukkan 14.00. Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Þróttarar geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í dag þegar lokaumferð 1. deildar karla fer fram. Þróttur sem spilaði síðast í úrvalsdeildinni 2009 en liðinu nægir jafntefli á heimavelli á móti Selfossi til að komast aftur upp. Þróttur hefur þriggja stiga og sex marka forskot á KA sem þýðir að aðeins stórt tap og stórsigur KA á nágrönnum sínum í Þór á sama tíma kemur KA-mönnum upp fyrir Þrótt. Þróttarar ætla skapa skemmtilega umgjörð í kringum leikinn en hann mun blandast inn Októberfest-hátíð félagsins í risatjaldi í Laugardal. Víkingar úr Ólafsvík hafa tryggt sér sigur í deildinni fyrir nokkru og taka við bikarnum eftir heimaleik á móti Fjarðabyggð. Þeir hafa þegar jafnað stigametið í B-deildinni og taka það af Skagamönnum með því að ná í stig. Þróttarar geta ekki aðeins komist upp í kvöld því þeir geta einnig eignast markakóng deildarinnar. Til að svo verði þarf þó Viktor Jónsson að skora tveimur mörkum fleiri í lokaumferðinni en Haukamaðurinn Björgvin Stefánsson. Haukar spila við HK í Kórnum. Þrír leikir verða í beinni í lokaumferðinni. leikur Víkinga og Fjarðabyggðar er sýndur á Bravó, leikur Þór og KA á Vísi og leikur Þróttar og Selfoss á Sporttv. Allir leikir hefjast klukkan 14.00.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira